Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Síða 44

Fréttatíminn - 30.12.2011, Síða 44
44 fjármál Helgin 30. desember 2011- 1. janúar 2012 M eð því að tileinka þér uppgreiðsluráðgjöf Sparnaðar, sem er óháð viðskiptabönkun-um, sparar þú þér umtalsverðar fjárhæðir í vexti og verðbætur Frelsi er eins og hamingja, við vitum ekki nákvæm- lega hvað það er en finnum strax fyrir því ef á það skortir. Neikvæð fjárhagsstaða heimilisins sviptir fjölskylduna möguleikanum á að njóta þess sem hún á og eignast það sem hana vantar. Leiðina til þess að öðlast frelsi á ný er að finna í uppgreiðslu lána og í uppbyggingu sparnaðar. Mikilvægt er að hafa samstarfsaðila sér við hlið sem þú getur treyst og getur veitt þér uppgreiðslu- ráðgjöf óháða fjármálastofnun. SPARNAÐUR tók stöðu með málefnum sem snerta almenningi í land- inu vegna þess ójafnvægis sem hefur ríkt milli al- mennings og fjármálastofnana. Mikilvægt er að uppgreiðsluráðgjöfin sé ekki takmörkuð við skuld- bindingar eins viðskiptabanka. Það er alls ekki hagstæðast í öllum tilfellum að greiða aukalega inn á höfuðstól lána í viðkomandi viðskiptabanka; hafa þarf í huga að margir greiða mánaðarlega af skuldbindingum hjá fleiri en einni fjármálastofnun. Auk þess eru misjafnar forsendur að baki hverri skuldbindingu fyrir sig. Niðurgreiðslan ein og sér er engin vísindi heldur skiptir mestu máli í hvaða röð lánin eru greidd svo að lánþegi fái sem mestan tekjuafgang á sem skemmstum tíma til þess að losna undan byrðinni af skuldbindingunni. Vel ígrunduð og útfærð uppgreiðsluáætlun með hags- muni þína að leiðarljósi getur veitt þér frelsi til at- hafna mun fyrr en ella! Með því að vera í skráður í uppgreiðsluþjónustu SPARNAÐAR, sem er óháð viðskiptabönkunum, getur þú hafið nýtt líf og sparað þér umtalsverðar fjárhæðir í vexti og verðbætur. Au g lýs i n g - k y n n i n g  uppgreiðsluráðgjöf spArnAðAr Sparnaður með uppgreiðslu lána Dæmi um einstakling sem greiðir greiðsluseðla án þess að nýta sér uppgreiðsluþjónustu spArnAðAr: Heiti láns Gjalddagi Eftirstöðvar Mánaðargreiðsla Vextir Síðasta greiðsla VisA 1.12.201 87.719 22.758 18,00 1.3.2012 Bílalán 1.12.2011 306.070 52.209 8,00 1.5.2012 Yfirdráttur 1.12.2011 324.328 24.055 14,00 1.3.2013 Skuldbreytt lán 1.12.2011 1.792.821 62.716 12,00 1.9.2014 Íbúðalán 1.12.2011 20.623.899 104.867 5,10 1.10.2047 samtals 23.134.837 266.605 Heildargreiðslur til lánastofnana á greiðslutímabili = 103.272.293* og skuldlaus eftir 38 ár og 1 mánuð. Dæmi um einstakling sem greiðir greiðsluseðlana og nýtir sér uppgreiðsluþjónustu spArnAðAr: Heiti láns Höfuðst.gr.byrjar Eftirst. Afborgun Höfuðst.gr. Án uppgr. M/uppgr. Stytting Sparnaður Kostn. (*1) VisA 01.12.2011 87.719 22.758 0 0 ár, 4 m 0 ár, 4 m 0 ár, 0 m 0 0 Bílalán 01.03.2012 154.560 52.208 22.758 0 ár, 6 m 0 ár, 6 m 0 ár, 0 m 457 0 Yfirdráttur 01.05.2012 222.975 22.871 74.966 1 ár, 4 m 0 ár, 8 m 0 ár, 8 m 11.002 0 Skuldbreytt lán 01.07.2012 1.516.371 64.641 97.837 2 ár, 10 m 1 ár, 6 m 1 ár, 4 m 185.387 0 Íbúðalán 01.05.2013 21.778.161 112.255 162.478 35 ár, 11 m 12 ár 23 ár, 11 m 64.525.475 509.777 samtals 64.722.321 509.777 Heildargreiðslur til lánastofnana á uppgreiðslutímabili = 42.063.619* Með uppgreiðslu SPARNAÐAR verður viðkomandi í þessu dæmi skuldlaus eftir 12 ár og áætlaður heildarsparnaður á vöxtum og verðbótum nemur 64.722.321* *Forsendur: 5,3% verðbólga næstu 12 mánuði. 4% verðbólga út lánstímann eftir mánuð nr. 12. Ekki er reiknað með aukagreiðslu inn á höfuðstólinn á fyrsta láninu. (*1) Kostnaður er vegna uppgreiðsluþóknunarákvæðis lánveitanda. Ekki er um slíkt að ræða í öllum tilfellum. Settu saman þinn lagalista fyrir partýið! Tónlist.is Besta tónlistin í Áramótapartýið! Leigðu 6.500.000 lög í tvo sólahringa fyrir aðeins 499 kr. Þú færð Partýpassann á Tónlist.is og í 10-11 HELGARBLAÐ Fékkstu ekki Fréttatímann heim? Fréttatímanum er dreift á öll heimili á höfuðborgar- svæðinu. Ef þú fékkst ekki blaðið heim, láttu okkur þá vita með tölvupósti á dreifing@frettatiminn.is Sjáðu blaðið líka á frettatiminn.is

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.