Fréttatíminn


Fréttatíminn - 30.12.2011, Síða 60

Fréttatíminn - 30.12.2011, Síða 60
M eðal platna sem sjást nú ítrekað á bestu-plötur-ársins listunum eru önnur plata þjóðlagarokksveitar- innar Bon Iver, The Hunter með þungarokkssveitinni Mastodon, El Camino með rokkdúettinum The Black Keys, Watch The Thorne, samstarfsverkefni rapphöfund- anna Jay-Z og Kanye West og Bad As Me, sem þykir sýna að Tom Waits á enn mikið inni. Ársins 2011 verður þó líklega helst minnst fyrir það að hafa verið mjög gott ár fyrir tónlistarkonur. Adele – 21 Engin var eins vinsæl og breska söngkonan Adele, sem fylgdi plötunni 19 eftir með plötunni 21 (hún var 21 árs þegar platan var tekin upp). Með kántrí- og soulskotnu poppi, sem hinn marg- slungni upp- tökumaður Rick Rubin vann með henni, sigraði Adele heiminn og seldi plötuna í milljónavís. Ball- aðan Someone Like You hljómaði allsstaðar, meðal annars á Íslandi þar sem hún var á toppi vinsældar- lista vikum saman. Í árslok fékk Adele sex Grammy tilnefningar og átti plötu ársins að mati stórblaðs- ins Rolling Stone. Lady Gaga – Born This Way Á meðan Adele seldi 13 milljón ein- tök af plötunni sinni, seldi Lady Gaga ekki „nema“ átta milljón af sinni annarri plötu, Born This Way. Þótt platan eigi ágæta spretti innihélt hún ekki alveg sömu popp- snilldina og fyrsta plata Gaga. Söngkonan var á tónleikaferðalagi mestan hluta ársins og græddi mest allra poppkvenna á árinu (U2 græddi þó mest allra poppara fyrir tónleikaferð sína fyrri hluta ársins). PJ Harvey – Let England Shake Hin enska PJ Harvey átti gríðar- lega gott ár með tíundu plötunni sinni, sem er þemaplata um stríð. Platan fékk fljúgandi góða dóma og stóð uppi sem plata ársins í árslok hjá fjölmörg- um tímaritum, þar á meðal hjá NME, Mojo, Uncut og The Guardian. Florence And The Machine – Ceremonials Florence And The Machine, hljóm- sveit leidd af söngkonunni og laga- höfundinum Florence Welch, jók á fylgi sitt með annarri plötunni sinni. Þar var flúrað listapopp í boði og var innihaldinu oft líkt við tónlist Kate Bush (sjálf kom Kate Bush með tvær plötur á árinu sem fengu prýðisgóða dóma). Q tónlistar- blaðið valdi plötu Florence plötu ársins. Amy Winehouse – Lioness: Hidden Treasures Amy lést í júlí og innritaði sig inn í 27 ára klúbb Joplin, Corbain og kó. Dánarorsök: Langvarandi sukk. Söng- konan hafði lengi unnið að þriðju plötu sinni og ein- hverskonar útgáfa af henni í bland við til- fallandi efni kom út í desember- byrjun. Meðal annarra tónlistar- manna sem kvöddu okkur endan- lega á árinu voru John Barry, sem er þekktastur sem höfundur James Bond tónlistar, írski blúsrokkarinn Gary Moore og rapparinn Heavy D. Dr. Gunni  kvennaár í erlenda poppinu Fimm plötur sem settu mark sitt á árið  bækur Ófeigur SigurðSSon Í útrás í Austur-Evrópu „Ég sá þetta nú ekki fyrir því bókin er mjög lókal og ég skrifaði hana til að skemmta sjálfum mér,“ segir rithöfund- urinn Ófeigur Sigurðsson en útgáfu- rétturinn að bók hans um eldklerkinn Jón Steingrímsson, sem kom út í fyrra, hefur verið seldur til fimm landa; Búlgaríu, Ungverjalands, Tékklands, Slóvakíu og Danmerkur. „Þetta er mjög ánægjulegt því mér þykir mjög vænt um Austur-Evrópu. Ég hef ferðast þar mikið og meðal annars búið með sígaunum. Síðan bjó ég í Danmörku þannig að þessi lönd eru mér mjög kær,“ segir Ófeigur. Bókin um Jón Steingrímsson fékk evr- ópsku bókmenntaverðlaunin í lok nóvember sem ein af tólf bestu skáldsögum í Evrópu á árinu 2010. Ófeigur dregur ekki fjöður yfir áhrifin sem verðlaunin þau hafi haft. „Þessi verðlaun opna glugga því forlög í flestum Evrópulöndum eru nú að skoða bókina. Ég er mjög glaður með þetta.“ Og næsta bók er að verða klár að sögn Ófeigs. „Ég er að leggja lokahönd á hana og er þegar byrjaður á næstu bók þar á eftir. Þetta verður skáldsaga sem gerist á tíunda áratug síðustu aldar. Svona ein- hvers konar forhrunsbók,“ segir Ófeigur. -óhþ Ófeigur Sigurðsson á leið að leggja Austur-Evrópu að fótum sér. Lj ós m yn d/ N or di c Ph ot o/ G et tu Im ag es . Svartur hundur prestsins (Kassinn) Heimsljós (Stóra sviðið) Fim 29.12. Kl. 19:30 3. sýn. Lau 7.1. Kl. 19:30 4. sýn. Sun 8.1. Kl. 19:30 5. sýn. Lau 14.1. Kl. 19:30 6. sýn. Sun 15.1. Kl. 19:30 7. sýn. Lau 21.1. Kl. 19:30 8. sýn. Sun 22.1. Kl. 19:30 9. sýn. Lau 28.1. Kl. 19:30 10. sýn. Sun 29.1. Kl. 19:30 11. sýn. Lau 4.2. Kl. 19:30 12. sýn. Sun 5.2. Kl. 19:30 13. sýn. Lau 11.2. Kl. 19:30 1. Aukas. Sun 12.2. Kl. 19:30 2. Aukas. Lau 18.2. Kl. 19:30 14. sýn. Sun 19.2. Kl. 19:30 15. sýn. Lau 25.2. Kl. 19:30 16. sýn. Sun 26.2. Kl. 19:30 17. sýn. Hreinsun (Stóra sviðið) Fös 30.12. Kl. 19:30 15. sýn. Fim 5.1. Kl. 19:30 16. sýn. Fös 13.1. Kl. 19:30 17. sýn. Fim 29.12. Kl. 13:30 2. sýn. Fim 29.12. Kl. 15:00 3. sýn. Fös 30.12. Kl. 13:30 4. sýn. Fös 30.12. Kl. 15:00 5. sýn. Sun 8.1. Kl. 13:30 6. sýn. Sun 8.1. Kl. 15:00 7. sýn. On Misunderstanding (Kassinn) Litla skrímslið og stóra skrímslið í leikhúsinu (Kúlan) Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö Ö U U U U U U U U U Sun 8.1. Kl. 19:30 33. sýn. Fim 12.1. Kl. 19:30 34. sýn. Fös 20.1. Kl. 19:30 37. sýn. Lau 21.1. Kl. 19:30 38. sýn. Judy Garland (Þjóðleikhúskjallarinn) Lau 8.1. Kl. 16:00 Fim 29.12. Kl. 20:00 2. sýn. Fös 30.12. Kl. 20:00 3. sýn. Gleðilegt nýtt ár! Fanný og Alexander (Stóra sviðið) Fim 5/1 kl. 20:00 fors Fim 26/1 kl. 20:00 aukas Fim 1/3 kl. 20:00 11.k Fös 6/1 kl. 19:00 frums Sun 5/2 kl. 20:00 5.k Fös 2/3 kl. 20:00 12.k Mið 11/1 kl. 20:00 2.k Fim 9/2 kl. 20:00 6.k Fim 8/3 kl. 20:00 Lau 14/1 kl. 20:00 aukas Mið 15/2 kl. 20:00 7.k Fös 9/3 kl. 20:00 Sun 15/1 kl. 20:00 3.k Fim 16/2 kl. 20:00 8.k Lau 17/3 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 17/2 kl. 20:00 9.k Fös 23/3 kl. 20:00 Sun 22/1 kl. 20:00 aukas Fim 23/2 kl. 20:00 aukas Mið 25/1 kl. 20:00 4.k Fös 24/2 kl. 20:00 10.k Hin stórbrotna fjölskyldusaga loks á svið Galdrakarlinn í Oz (Stóra sviðið) Lau 7/1 kl. 14:00 30.k Lau 28/1 kl. 14:00 Lau 18/2 kl. 14:00 Sun 8/1 kl. 14:00 31.k Sun 29/1 kl. 14:00 Sun 19/2 kl. 14:00 Lau 14/1 kl. 13:00 Lau 4/2 kl. 14:00 Lau 25/2 kl. 14:00 Sun 15/1 kl. 14:00 Sun 5/2 kl. 14:00 Sun 26/2 kl. 14:00 Lau 21/1 kl. 14:00 Lau 11/2 kl. 14:00 Sun 22/1 kl. 14:00 Sun 12/2 kl. 14:00 Einn vinsælasti fjölskyldusöngleikur allra tíma Kirsuberjagarðurinn (Stóra sviðið) Sun 8/1 kl. 20:00 Fim 19/1 kl. 20:00 Fös 27/1 kl. 19:00 Fim 12/1 kl. 20:00 Fös 20/1 kl. 19:00 Sannkölluð leikhúsperla um ástir, drauma og vonir. NEI, RÁÐHERRA! (Stóra sviðið) Fös 30/12 kl. 20:00 Fös 13/1 kl. 19:00 Lau 7/1 kl. 19:00 Lau 21/1 kl. 19:00 Gríman: Áhorfendasýning ársins 2011 Axlar - Björn (Litla sviðið) Mán 9/1 kl. 20:00 fors Sun 22/1 kl. 20:00 4.k Lau 11/2 kl. 20:00 8.k Þri 10/1 kl. 20:00 fors Mið 25/1 kl. 20:00 5.k Sun 12/2 kl. 20:00 aukas Mið 11/1 kl. 20:00 frums Fim 26/1 kl. 20:00 6.k Lau 18/2 kl. 20:00 9.k Sun 15/1 kl. 20:00 2.k Lau 4/2 kl. 20:00 aukas Sun 19/2 kl. 20:00 Mið 18/1 kl. 20:00 3.k Sun 5/2 kl. 20:00 7.k Nýtt verk úr smiðju Vesturports Jesús litli (Litla svið) Sun 8/1 kl. 20:00 aukas Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Nýdönsk í nánd (Litla sviðið) Fös 6/1 kl. 22:00 1.k Fös 13/1 kl. 22:00 3.k Fös 20/1 kl. 22:00 5.k Lau 7/1 kl. 22:00 2.k Lau 14/1 kl. 22:00 4.k Aftur á svið - aðeins þessar sýningar HELGARBLAÐ Sími 531 3300 60 menning Helgin 30. desember 2011- 1. janúar 2012

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.