Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.08.2012, Qupperneq 21

Fréttatíminn - 10.08.2012, Qupperneq 21
Ný námskeið að hefjast! Árangur Hot Fitness Allar nánari upplýsingar um námskeiðin, tímasetningu og skráningu finnur þú á www.hreyfing.is • Mataræðið er tekið í gegn • Lærðu að borða til að næra vöðvana og svelta fitufrumurnar • Einfaldar æfingar sem miðast við að tryggja hámarks fitubruna • Þú minnkar fitufrumurnar, styrkir og mótar vöðvana • Þú minnkar ummál um mitti, læri og mjaðmir • Þú eykur orku þína, þrek og vellíðan • Þú færð hvatningu, fróðleik og uppskriftir í tölvupósti 3x í viku Stökktu af stað strax eftir sumarfríið. Farðu inn í haustið full af orku í toppformi! Taktu heilsuna og útlitið föstum tökum. Fjölbreytt námskeið með mjög miklu aðhaldi. Komdu þér út úr röngu fæðumynstri og byrjaðu að borða fæðu sem grennir þig. Losnaðu við eilífa sætindaþörf og leggðu grunn að nýju neyslumynstri sem grennir þig í eitt skipti fyrir öll. Viltu verða sterkari, liðugri, læra að þjálfa flata kviðvöðva og langa fallega vöðva. HOT FITNESS hefur slegið í gegn og margir tala um að vera orðnir háðir tímunum. Krefjandi æfingar og mikill sviti. Unnið er með eigin líkamsþyngd og einnig notaðir litlir lóðaboltar við æfingarnar sem auka enn frekar á styrk efrihluta líkamans. Æfingarnar eru hnitmiðaðar, rólegar og vandlega hugsað um að þátttakendur fái sem mest út úr æfingunum. Hitinn í salnum er 35°C. Djúpvöðvastyrkur eykst, líkaminn mótast og vöðvar lengjast. Skoðaðu hvað þátttakendur segja um námskeiðið á www.hreyfing.is 3ja vikna námskeið - þjálfun 2x í viku. 3ja vikna námskeið - þjálfun 3x í viku.

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.