Fréttatíminn


Fréttatíminn - 10.08.2012, Blaðsíða 39

Fréttatíminn - 10.08.2012, Blaðsíða 39
TILBOÐSDAGAR 15-30% AFSLÁTTUR AF BLOMBERG HEIMILISTÆKJUM Ofnar, helluborð, uppþvottavélar, kæliskápar og fleiri heimilistæki frá Blomberg á frábærum tilboðsverðum. F A B R IK A N Fjölskyldu ostabakki Ferskt grænmeti, vínber, melónu- kúlur, ananas, skinka og brauð. Blár Höfðingi, hvítur Kastali, camembert, Dala-Yrja, steyptur ítalskur ostur, Búri í bitum og Óðalsostur í lengjum. OSTAVEISLA FRÁ MS Camembert Hvítmygluostur. Mjúkur og bragð- mildur, með ríku ostabragði. Osturinn er einstaklega mjúkur og ljúffengur. Vinsæll ostur á ostabakkann. Létt sumarsalat Það er tilvalið að bæta góðum osti út í uppáhalds- salatið, það getur breytt einföldu salati í gómsætt veislusalat. Hér er t.d. salat með blönduðu salati, ferskum fíkjum, hindberjum, melónukúlum, valhnetum, camembert osti í sneiðum, grófmulnum gráðaosti. sítrónuberki í strimlum. Salatsósan er gerð úr 2 msk. af sítrónusafa og 2 msk. af hunangi. Osta er hægt að bera fram með ýmsum hætti, það má t.d. baka camembertostinn í tilbúnu smjördeigi og borða hann með góðu ávaxtamauki. Kynntu þér fleiri góðar hugmyndir og uppskriftir á heimasíðunni: www.ostur.is Mygluostasósa hússins Þegar blanda á hvurs konar kaldar sósu er um að gera að fara ekki nákvæmlega eftir uppskriftum heldur auka við það sem þykir gott og minnka það sem ekki fellur jafn vel í kramið. Í mygluostasósu, oftar nefndar gráðostasósur þótt ekki þurfi endi- lega að nota þá gerðina, þarf því að nota mygluost. Þeir sem ekki vilja slíkt á sterku vængina sína nota aðrar sósur eða sleppa þeim alveg og njóta bara sterka bragðsins. Blanda, með gaffli, saman uppá- halds mygluosti fjölskyldunnar eins og gráðosti, Kastala eða jafn- vel Gorgonsola við smá rjómaost. Bæta svo nokkrum skeiðum af majónesi, sýrðum rjóma og súr- mjólk saman við þangað til sú áferð sem sóst er eftir næst. Því næst er gott að kreista smá sítr- ónusafa yfir, setja pínulítið edik, epla-, hvítvíns- eða jafnvel rauð- víns- duga öll til. Smakka svo til með salti og pipar. Geyma inni í kæliskáp í klukkutíma eða tvo. Haraldur Jónasson hari@frettatiminn.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.