Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Síða 4

Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Síða 4
4 www.fjardarposturinn.is Fimmtudagur 18. desember 2008 1983-2008 Skötuveisla á Þorláksmessu Boðið verður upp á sterka og milda skötu, tindabikkju, skötustöppu, saltfisk, plokkfisk, hamsa, hnöðmör, hangiflot og meðlæti. Að sjálfsögðu verða einnig soðnar kartöflur, rófur, smjör, rúgbrauð og jólagrautur í boði. Vinsamlegast pantið tímanlega í síma 555 1810 Húsið opnað kl. 11.30 Hólshrauni 3, Hafnarfirði • 555 1810 www.veislulist.is Verð aðeins kr. 2.800,- Ástjarnarkirkja Kirkjuvöllum 1 Sunnudagur 21. desember Fjölskylduguðsþjónusta kl. 11 Ánægjuleg samvera fyrir háa sem lága. Hægt er að skila söfnunarbaukum Hjálparstarfs kirkjunnar í stundinni Aðfangadagur 24. desember Aftansöngur kl. 18 Hátíðarstund fyrir alla fjölskylduna. Einsöngur: Hrólfur Sæmundsson. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Prestur: sr. Bára Friðriksdóttir. Jóladagur 25. desember Hátíðarguðsþjónusta kl. 14 Fögnum jólum saman í kirkjunni. Einsöngur: Guðrún Árný Karlsdóttir. Kór kirkjunnar leiðir söng undir stjórn Helgu Þórdísar Guðmundsdóttur. Sr. Bára Friðriksdóttir þjónar fyrir altari. Nýársdagur 1. janúar 2009 Messa að hætti hússins kl. 11 Fyrsta messa ársins 2009. Sunnudagaskólinn byrjar með nýjum sögum. Vertu hjartanlega velkomin(n) í kirkjuna þína. www.astjarnarkirkja.is Raggi Bjarna fékk alla með í söng í jólagleði Aðalskoðunar. Frá mögnuðum Jólaljósatónleikum í Íþróttahúsinu v/ Strandgötu Jólabarn Börn í jólaþorpinu Fjölmenni í jólaþorpinu á Thorsplani. Fimmtudagur 18. des.: Esja Föstudagur 19. des.: Janis Joplin Show Laugardagur 20. des.: Stóns Tribute Sunnudagur 21. des.: Árstíðir Mánudagur 22. des.: X-MAS. Árlegir styrktartónleikar útvarpsstöðvarinnar X977 Föstudagur 26. des.: Brain Police & gestir Laugardagur 27. des.: Dr. Spock & gestir Miðvikudagur 31. des.: Rosalegt Áramótapartí Nánari upplýsingar á www.dillon.is – skráðu þig á póstlistann LIFANDI TÓNLISTAVEISLA! Þegar líður að jólum í Hafnarfirði Ljósmyndir: Guðni Gíslason

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.