Fjarðarpósturinn


Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Síða 17

Fjarðarpósturinn - 18.12.2008, Síða 17
www.fjardarposturinn.is 17Fjardarpósturinn 25 ára Fimmtudagur 18. desember 2008 Íþróttakona Hafnarfjarðar 2008 og Íþróttakarl Hafnarfjarðar 2008 útnefnd í fyrsta sinn Þetta er í fyrsta sinn sem íþróttamenn ársins í Hafnarfirði eru útnefndir með þessum hætti. Á síðastliðnum tuttugu og fimm árum hefur Íþróttamaður Hafnarfjarðar verið valinn en sex konur og níu karlar hafa hlotið titilinn. Útnefning Íþróttaliðs Hafnarfjarðar 2008 Afhending ÍSÍ bikars Viðurkenningar vegna sérstakra afreka á árinu 2008 Úthlutun viðurkenningarstyrkja Hafnarfjarðarbæjar vegna meistaratitla Viðurkenningar veittar þeim sem unnið hafa til Íslands- og bikarmeistaratitla auk annarra stórtitla í alþjóðlegum keppnum en alls hafa 638 hafnfirskir íþróttamenn unnið Íslandsmeistaratitil á árinu, 16 hópar hafa unnið bikarmeistaratitla, 17 einstaklingar hafa orðið Norðurlandameistarar, einn Evrópumeistari og 5 voru þátttakendur á Ólympíuleikum. Úthlutun styrkja vegna samnings Hafnarfjarðarbæjar, Rio Tinto Alcan og Íþróttabandalags Hafnarfjarðar Viðurkenningar veittar hafnfirskum íþróttamönnum sem þykja skara fram úr og eru hvetjandi fyrir ástundun íþrótta Hafnarfjarðarbær býður bæjarbúa velkomna á viðurkenningarhátíð í Íþróttahúsinu Strandgötu mánudaginn 29. desember kl. 18:00. F A B R I K A N Allir velkomnir! Eftirtaldir afreksíþróttamenn fá viðurkenningu: Frjálsar íþróttir: Bergur Ingi Pétursson, FH Silja Úlfarsdóttir, FH Knattspyrna: Davíð Þór Viðarsson, FH Sara Björk Gunnarsdóttir, Haukar Handknattleikur: Aron Pálmarsson, FH Hanna G. Stefánsdóttir, Haukar Sigurbergur Sveinsson, Haukar Körfuknattleikur: Kristrún Sigurjónsdóttir, Haukar Golf: Ásta Birna Magnúsdóttir, Keilir Hlynur Geir Hjartarson, Keilir Hestaíþróttir: Snorri Dal Sveinsson, Sörli Skylmingar: Ragnar Ingi Sigurðsson , FH Karate: Guðbjartur Í. Ásgeirsson, Haukar Taekwondo: Auður Anna Jónsdóttir , Björk Sund: Hrafnhildur Lúthersdóttir, SH Pálmi Guðlaugssson, Íþróttafél. Fjörður Örn Arnarson, SH Dansíþróttir: Sara Rós Jakobsdóttir, DÍH Sigurður Már Atlason, DÍH Íþrótta- og viðurkenningarhátíð Hafnarfjarðar

x

Fjarðarpósturinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fjarðarpósturinn
https://timarit.is/publication/945

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.