Prentneminn - 01.01.1970, Blaðsíða 24

Prentneminn - 01.01.1970, Blaðsíða 24
Það eru núna 20.000 ár síðan Homo Heidelbergensis prentuðu fyrst fótsóla sína í leirinn á Rínarbökkum. Þetta var seinlegt. Fyrir 118 árum byrjuðu þeir svo að framleiða prentvélar (þær beztu í heimi) og núna í desember síðastliðnum voru þeir búnir að framleiða 200.000 vélar — og tilkynna yður það hér með. HEIDELBERGER DRUCKMASCHINEN AG STURLAUGUR JÓNSSON & CO ' s---------------------------------------------------------------------------- f—-------------N Eigum ávallt á lager og útvegum hvers konar vélar, tæki og efni fyrir prentun og bókaband frá Englandi, V.-Þýzkalandi, A.-Þýzkalandi, Bandaríkjunum, Rússlandi, Frakklandi og Danmörku. BORGAR FELL H F. Skólavörðustíg 23 Simi 11372 --------------------------------------------------------------------------------------------------------. Lesið Þjóðviljann ÞJÓDVILJINN V_______________________

x

Prentneminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentneminn
https://timarit.is/publication/950

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.