Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 21

Bókbindarinn - 01.04.1975, Page 21
BÓKBINDARINN 21 SAMKOMULAG samninganefnda Bókbindarafélags íslands og Félags íslenska prentiðnaðarins um breytingar á samningsákvæðum um veikindadaga: 4. KAFLI VEIKINDAFRÍÐINDI 4.1.1 1. VEIKINDI. Launþegi, sem verið hefur 12 mánuði eða lengur hjá sama vinnuveitanda, skal fá full laun í veik- indum í allt að 33 virka daga. Hann skal til viðbótar full- um launum fyrir dagvinnu fá eftirvinnukaup allt að tveim klst. á hvern dagvinnudag, eða hámark 10 klst. á viku, ef eftirvinna hans s.l. 10 vikur, áður en hann veikt- ist, nær því meðaltali. Sé meðaltal aukavinnunnar undir þessu hámarki, ræður meðaltalið eins og það er í reynd. Tveir fyrstu veikindadagarnir í hverju veikindatilfelli verða þó ekki bættir með aukavinnukaupi. Hluti úr degi telst ekki til veikinda nema hann tilheyri samfelldum lengri veikindum. 2. Launþegi, sem verið hefur skemur en 12 mánuði í þjón- ustu sama vinnuveitanda, fær 2% dags kaup vegna veik- inda fyrir hvern unninn mánuð, en þó aldrei færri en 10 virka daga, enda hafi viðkomandi starfað minnst sama dagafjölda á hinum nýja vinnustað áður en hann veiktist. Ef viðkomandi aðili verður fyrir slysi á vinnustað, eða til og frá vinnu, skal hann njóta sömu bóta og þeir, sem starfað hafa 12 mánuði á sama vinnustað. Fastur starfs- maður, samkv. fyrstu málsgrein, nýtur og óskertra há- marksréttinda 12 mánaða tímabils í þeim tilfellum, að langvarandi veikindi beri að í byrjun 12 mánaða tímabils. 3. Færa skal sönnur á veikindi með læknisvottorði eigi síð- ar en þegar laun vegna veikinda eru sótt. 4. Laugardagar teljast því aðeins til veikinda að viðkom- z n SigurSur Hreinn Jónsson. Sveinsbréf 10. maí 1975. P.O.B. Akureyri. Meistari Vigfús Björnsson. Sigurbjörg Ingvars- dóttir. Skarð - Hólar. Sveinspróf 29. júní 1975. Meistari Olfert Nábye. Daníel Engilbertsson. Bókfell. Sveinspróf 26. júní 1975. Meist- ari Guðmundur Þór- hallsson.

x

Bókbindarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bókbindarinn
https://timarit.is/publication/951

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.