Fréttatíminn


Fréttatíminn - 28.01.2011, Blaðsíða 37

Fréttatíminn - 28.01.2011, Blaðsíða 37
Nýr bótaþegi „Hannes krefur ríkið um bætur“ Hannes Smárason hefur höfðað mál á hendur ríkissjóði vegna kyrrsetningar á eignum hans og fjármunum. Dómstólar felldu kyrrsetninguna úr gildi og krefst Hannes bóta á grundvelli þess. Það er gott að ferðast í Kópavogi „Hvað kostuðu ferðir Gunnars?“ Guðný Dóra Gestsdóttir, fulltrúi Vinstri grænna í bæjarráði Kópavogs, hefur sett fram fyrirspurn um kostnað sem bærinn bar vegna Gunnars I. Birgissonar, fyrrrverandi bæjarstjóra. Minna má nú gagn gera „Sex ágallar á kosningunni“ Kosningarnar sem fram fóru til stjórn­ lagaþings 27. nóvember síðastliðinn eru ógildar samkvæmt ákvörðun Hæsta­ réttar. Ógildingin byggist á sex atriðum sem dómurinn flokkar í annmarka og verulega annmarka. Fyrst peningamarkaðssjóð- irnir og svo ... „Eyddi sparifénu í stjórnlagaþing“ Ástrós Gunnlaugsdóttir stjórnlaga­ þingmaður er ein þeirra sem keyptu auglýsingar í kosningabaráttunni til stjórnlagaþings. Hún hefur lýst því yfir að hún hafi notað sparifé sitt til þess að kynna sig. Ógilti Hæstiréttur vegna þess? „Inga Lind tannlaus“ Stjórnlagaþingmaður­ inn og þokkagyðjan Inga Lind Karls­ dóttir upplýsti í skemmtiþætti Loga Bergmann á Stöð 2 að hún væri ljót, tann­ laus og með ómögulegt hár sem líktist einna helst því sem gerðist hjá Davíð Oddssyni. Verður Jón Bjarnason fram- seldur? „Vill frekari refsiaðgerðir“ Ian Gatt, framkvæmdastjóri samtaka skoskra uppsjávarfiskimanna, krafðist þess á fundi sjávarútvegsnefndar Evrópuþingsins að Íslendingar yrðu beittir frekari refsiaðgerðum fyrir að gefa einhliða út makrílveiðikvóta. Leyfið börnunum að koma til mín „Prestur vísaði barni á geðdeild vegna gagnrýni á kirkjuna“ Sóknarpresturinn Örn Bárður Jónsson sendi fimmtán ára unglingi, sem skrifað hafði athugasemd á bloggsíðu hans, leiðbeiningar um hvar bráðamóttöku geðdeildar Landspítalans væri að finna. Langalangafi drjúgur á lokametrunum „Er látið fólk að fá bætur á Íslandi?“ Siv Friðleifsdóttir, þingkona Fram­ sóknarflokksins, vill fá að vita hvort í einhverjum tilfellum hafi farist fyrir að fella nöfn látinna manna úr opinberum skrám og hvort þeir hafi þá hugsanlega, vegna óskilvirkni kerfisins, fengið greiddar bætur eftir dánardag.  Vikan sem Var AÞ-Þrif er framsækið hreingerningafyrirtæki sem hefur metnað, gæði og umfram allt framkvæmdagleði í farteskinu. VIÐ ERUM HREIN PLÁGA ÞEGAR KEMUR AÐ ÓÞRIFUM AÞ-Þrif hefur náð þeim merka áfanga að fá veitta vottun norræna umhverfismerkisins Svansins fyrir daglegar ræstingar. Við lágmörkum neiðkvæð umhverfis- og heilsuáhrif tengd hreingerningum, allt frá hráefnis- og orkunotkun til notkunar hættulegra efna, flutninga og meðhöndlunar úrgangs. Þú getur treyst okkur þegar kemur að því að gera skínandi hreint í verksmiðjunni, á byggingarsvæðinu eða skrifstofunni. Við bjóðum persónulega þjónustu í náinni samvinnu við viðskiptavini. • Almenn þrif • Iðnaðarþrif (fyrirtæki) • Gluggaþvottur • Bílaþrif – Dalshrauni 11, Hfj. og Borgartúni 21b HAFÐU SAMBAND • WWW.ATH-THRIF.IS UM HVE RFISMERKI Ræstingaþjónusta 176 027 g us ta th @ si m ne t. is Einleikur eftir Brynhildi Guðjónsdóttur í flutningi höfundar Nú í Þjóðleikhúsinu Sun. 6. febrúar kl. 20 Fös. 11. febrúar kl. 20 Lau. 12. febrúar kl. 20 Sun. 13. febrúar kl. 20 Nánar á leikhusid.is / sími miðasölu 551 1200 Ekki missa af þessari frábæru verðlaunasýningu! Næstu sýninga r í Kúlunn i Helgin 28.-30. janúar 2011
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.