Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 7

Prentarinn - 01.04.1985, Blaðsíða 7
Nýtt Trúnaðarmannaráð Erla Valtýsdóttir - Bókfell Sigríöur Ellertsdóttir - Edda Magnús Friðriksson - POB-Akureyri Auöur Atladóttir - Pr.sm. Árna Vald. Jóhann Freyr Ásgeirsson - Oddi Ómar Franklinsson - ísafold Bjarni Jónsson - Pr.sm. Árna Vald Sölvi Ólafsson - Frjáls Fjölmiðlun Almar Sigurösson — Oddi Jón Otti Jónsson - Gutenberg Emil Ingólfsson - Borgarprent Jason Steinþórsson - Grafik Fríða B. Aöalsteinsdóttir - Frjáls Fjölmiðlun Atli Sigurðsson - Morgunblaðið Tryggvi Pór Agnarsson - Edda Styrkár Sveinbjarnarson - Oddi Olfert Nábye - Leiftur Særún Stefánsdóttir - Leiftur Ólafur Björnsson - Þjóðviljinn Gíslunn Loftsdóttir - POB-Akureyri Bergur Garðarsson - Frjáls Fjölmiðlun 9 nýir kjörnir í ráðið Að þessu sinni koma inn níu nýir félagar í Trúnaðarmannaráðið. Af nýj- um félögum eru sex konur. í fráfar- andi Trúnaðarmannaráði sátu þrjár konur, en í því sem nú tekur til starfa sitja sjö konur. Þetta er ánægjuleg breyting og er hún vonandi staðfesting þess að konur ætli sér nú þann hlut sem þeim ber í stjórnun Félags bóka- gerðarmanna, en þær eru nú nær 400 í félaginu. Kosningu til ráðsins lauk mánudag- inn 28. október 1985, kl. 17,00 og fór talning fram daginn eftir. Kosningu hlutu eftirtaldir og er atkvæðamagn þeirra í sviga aftan við nafn hvers og eins: Arnkell B. Guðmundsson (196), Grétar Sigurðsson (176), Elísabet Skúladóttir (112), Erla Valtýsdóttir (111), Sigríður Ellertsdóttir (103), Magnús Friðriksson (101), Ómar Franklínsson (206), Sölvi Ólafsson (170), Auður Atladóttir (147), Jóhann Freyr Ásgeirsson (134), Bjarni Jóns- son (128), Almar Sigurðsson (111), Jón Ötti Jónsson (272), Fríða B. Aðal- steinsdóttir (189), Ólafur Björnsson (183), Styrkár Sveinbjarnarson (146), Emil Ingólfsson (127), og Atli Sigurðs- son (125). Varamenn voru kjörnir: Gíslunn Loftsdóttir (99), Olfert Nábye (99), Jason Steinþórsson (101), Tryggvi Þór Agnarsson (96), Bergur Garðarsson (112) og Særún Stefáns- dóttir (109). Trúnaðarmannaráðið er valdamikil nefnd innan okkar félags, það hefur vald til þess að taka ákvarðanir um alla þætti vinnudeilna svo dæmi sé tek- ið. Það er því afar mikilvægt að þeir sem sitja í því geri sér grein fyrir þeirri ábyrgð sem þeir bera fyrir hönd félaga sinna og ræki störf sín í samræmi við það. Sannast sagna hafa mætingar á fundi Trúnaðarmannaráðsins ekki ver- ið í samræmi við þá ábyrgð sem hér er nefnd, en vonandi breytist það nú. Að síðustu skal þeim sem nú hverfa úr störfum þakkað og nýju Trúnað- armannaráði óskað velfarnaðar í störfum. - mes PRENTARINN 4.5.'85 7

x

Prentarinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.