Prentarinn - 01.01.1987, Blaðsíða 2
Látnir félagar
Súsanna Ásgeirsdóttir, fæddist að
Fróðá í Fróðárhreppi í Snæfells-
nessýslu, 24. janúar 1908. að sögn
bróður hennar byrjaði Súsanna að
vinna í Félagsprentsmiðjunni 1924-
26, en félagi varð hún 7. maí 1931.
Súsarina vann yfir hálfa öld á sama
vinnustað, Félagsprentsmiðjunni.
Súsanna lést 1. júlí 1986.
Tryggve D. Thorstensen, lést þann
25. nóvember 1986. Flann fæddist
11. október 1914 í Hafnarfirði.
Tryggvi hóf nám 1929 hjá Ásgeiri
Guðmundssyni, en lauk námi og
prófi 19. apríl 1942 hjá Viðey.
Tryggvi starfaði víða sem vélsetjari
m.a. í Eddu, Prentsm. Jóns Helga-
sonar og Gutenberg, einnig vann
hann í prentsmiðju Lögbergs í
Winnipeg. Tryggvi var alla tíð virk-
ur félagi og valdist til trúnaðar-
starfa fyrir félaga sína í prentsmiðj-
um auk þess sem hann tók oft vel
og virkan þátt í verkfallsvörslu.
Guðjón Gíslason, prentari lést f
Reykjavík 5. janúar 1987. Guðjón
fæddist að Litla-Ámóti í Hraun-
gerðishreppi 16. maí 1919 og hefði
því orðið 68 ára á þessu ári. Félagi
varð Guðjón 23. desember 1942.
Hann hóf prentnám í Félagsprent-
smiðjunni 14. maí 1935 og tók próf
6. október 1940. Guðjón vann
lengst af í Félagsprentsmiðjunni, í
Prentsmiðju Hafnarfjarðar og í Al-
þýðuprentsmiðjunni. Þá vann Guð-
jón eitt ár í Gutenbergshus í Kaup-
mannahöfn. Guðjón var ötull og
góður félagi og starfaði hann mikið
og vel í þágu félagsins í orlofslandi
þess Miðdal.
ATHUGIÐ
Til okkar hefur borist beiðni frá Atvinnumálanefnd Hellu, Rangárvallasýslu,
um að kanna áhuga meðal prentara um að setja á fót litla prentsmiðju á
staðnum. Þeir sem áhuga hefðu snúi sér til Gunnars Bragasonar í síma
99 5188 eða Jóns Bergþórs í síma 99 5028.
bókagerðap
manna
Stjóm:
Magnús Einar Sigurðsson,
formaður
SvanurJóhannesson,
varaformaður
Sæmundur Arnason,
ritari
Þórir Guðjónsson,
gjaldkeri
Ásdis Jóhannesdóttir,
meðstjórnandi
Jón Otti Jónsson,
meðstjórnandi
Úmar Frankllnsson,
meðstjórnandi
Varastjórn:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Frlða B. Aðalsteinsdóttir,
DV
Grétar Sigurðsson,
Edda
Ólafur Björnsson,
Þjóðviljinn
Sveinbjörn Hjálmarsson
Aco
Glsli Eliasson,
Morgunblaðið
Trúnaðarmannaráð:
Arnkell B. Guðmundsson,
Gutenberg
Grétar Sigurðsson,
Edda
Sturla Tryggvason,
Oddi
Erla Vaitýsdóttir,
Bókfell
Gislunn Loftsdóttir,
POB
Guðrún Guðnadóttir,
Arnarfell
Bjarni Jónsson,
Prentsm. Árna Vald.
Tryggvi Þór Agnarsson,
Isalold
Gisli Elfasson,
Morgunblaðið
Pétur Ágústsson,
Kassagerð Reykjavfkur
Almar Sigurðsson,
Oddi
Antinn Jensen,
Gralik
Ólafur Björnsson,
Þjóðviljinn
Frfða Aðalsteinsdóttir,
DV
Edda Harðardóttir,
Prentþjónustan
Emil Ingólfsson,
Borgarprent
Styrkár Sveinbjarnarson,
Oddi
Baldur H. Aspar,
Leiltur
Varamenn:
Elisabet Skúladóttir,
Örkin
Eygerður Pétursdóttir,
Gutenberg
Þórhallur Jóhannesson,
Prisma
Helgi Ó. Björnsson,
Umbúðamiðstöðin
Ómar Óskarsson,
Morgunblaðið
Særún Stefánsdóttir,
Leiftur
jakob
Þau voru fín jólakortin frá
atvinnurekendum, en þeim
láðist að geta um greiðslu-
skilmálana.
Forsíða
„Aö bera hönd fyrir höfuð
sér.“ Nýgerðir kjarasamn-
ingar fólu í sér umtals-
verðar hækkanir á kaup-
töxtum félagsins. Þeir sem
njóta þessara hækkana
mest eru þeir sem ekki hafa
búið við launaskrið. í þeim
hópi eru konur í miklum
meirihluta, því má segja að
samningarnir séu ákveðinn
áfangasigur í iaunajafn-
réttisbaráttunni, þó enn sé
langt í land. Myndlistarmað-
urinn Sigurður Þórir gerði
forsíðuna að þessu sinni og
má líta á hana sem hvatn-
ingu til kvenna um að taka
málin í sínar hendur.
2
PRENTARINN 1.7. '87