Prentarinn - 01.01.1987, Qupperneq 23

Prentarinn - 01.01.1987, Qupperneq 23
Tveir afbragðs kostir Sér-bók er alltaf laus til útborgunar. Hún er fyrir alla og alveg sérstök. Stighækkandi vextir og samanburöur við verötryggöa reikninga. Vextir eru færöir til bókar þriðja hvern mánuö og hækka ef innistæðan er látin ósnert. Þetta gerist þrisvar þar til hámarks ávöxtun er náö eftir 9 mánuöi. Sér-bókin ber allt í senn: — vexti — vaxtavexti — vaxtaviðbót og — vaxtauppbót á ósnerta innistæðu ef verðtrygging reynist hærri en vextirnir. Búmannsbók er annað tveggja „geymslubók" eða „söfnunarbók". Vextir eru reiknaöir mánaðarlega, þeir leggjast viö höfuöstólinn 1. hvers mánaðar og bera vexti frá þeim degi. „Geymslubók“ er stofnuð meö einu innleggi, sem laust er til útborgunar með jöfnum mánaðarlegum úttektum á næstu 12 mánuðum auk áfallinna vaxta hverju sinni. „Söfnunarbók" er samningur um ákveðiö innlegg mánaðarlega í 12 mánuði. Hún er bundin allan söfnunartímann, en einum mánuði eftir tólfta innlegg er öll innistæðan laus til útborgunar. Búmannsbók heldur „búmannskjörum" eftir að samningstíma lýkur þar til innistæða er hreyfð. Vextir eru háðir ákvörðun Alþýðubankans hf. hverju sinni. við gerum vel við okkar fólk Alþyóubankinn hf

x

Prentarinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.