Prentarinn - 01.12.1995, Side 8

Prentarinn - 01.12.1995, Side 8
d Qe(E)=Le(E) dA ■ Cos • £ R Sölvi Ólafsson Prenttæknistofnun gekkst fyrir enn einni nýjung í námskeiða- haldi fyrir bókagerð- armenn í nóvember síðastliðnum. Par var um að ræða námskeið íljóstækni. Námskeiðið er haldið vegna þess að við erum að ganga inní tíma þar sem þekking á Ijósi og litum skiptir enn meira máli en áður, m.a. vegna marglitaprentunar, aukinnar prentunar milli landa og fleira. Prenttæknistofnun hefur áður haldið mjög fræðandi námskeið um lit og ljósfræði undir stjóm Haraldar Blöndals, deildarstjóra í Iðnskólanum. Það námskeið er grunnur, sem allir bókagerðar- menn sem vilja vita meira en það allra nauðsynlegasta, verða að kunna skil á. En nú var sem sagt komið að því að fara í fræðin á bak við ljósið, einskonar framhalds- námskeið í lit og ljósfræði. Námskeiðið var vel sótt, þátt- takendur voru tíu, fyrst og fremst frá Morgunblaðinu og Prentsmiðj- unni Odda. Kennarar voru þeir Gísli Jónsson, prófessor við verk- fræðideild Háskóla Islands, og Óðinn Þórarinsson stunda- kennari, auk Haraldar Blöndals. Litrótsskórinn, tilraun til að raða niður litum ílitrófinu ettir ákveðnu kerti. Gísli Jónsson prótessor kynnir kúlu sem notuð er til Ijósmælinga. 8 PRENTARINN 4/95

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.