Prentarinn - 01.09.1999, Page 2
Einar Guðmundur
Guðgeirsson,
fæddur 12. október
1919. Hóf nám í bók-
bandi 1935 og tók
sveinspróf 1941. Ein-
ar varð félagi 5. októ-
ber 1939. Einar starf-
aði í Sveinabókband-
inu og síðan í Guten-
berg þar til hann lét
af störfum sökum ald-
urs hinn 27. ágúst
1993. Einar sat sem
varamaður í trúnaðar-
ráði BFÍ 1958 og
1960-61. Einar lést 7.
apríl 1999.
Jón Thorlacius, fæddur
1. júlí 1914. Hóf nám
í setningu 1933 og
tók sveinspróf 1940.
Jón varð félagi 15.
september 1937. Sat í
stjórn Byggingarsam-
vinnufélags prentara
1953-1955.í
skemmtinefnd HIP
1947-1956 og félags-
heimilanefnd 1956.
Jón starfaði alla tíð í
Félagsprentsmiðjunni
eða þar til hann lét af
störfum sökum ald-
urs. Jón lést 14. júní
1999.
Halldóra Svein-
björnsdóttir, fædd
7. júní 1911. Halldóra
gekk í félagið 7. maí
1931. Vann aðstoðar-
störf í bókbandi í Isa-
foldarprentsmiðju
1927-1932 og síðar í
Félagsprentsmiðjunni
1932-1935 ogfrá
1957 þar til hún lét af
störfum sökum ald-
urs. Halldóra lést 15.
apríl 1999.
Erla Guðnadóttir, fædd
8. apríl 1935. Erla
gekk í félagið 15.
nóvember 1976. Vann
aðstoðarstörf í Offset-
prenti. Erla lést 19.
júlí 1999.
Steinþór Árnason,
fæddur 24. maí 1938.
Steinþór tók sveins-
próf í setningu 5. júlí
1959. Hann varð fé-
lagi 9. nóvember
1959. Steinþór starf-
aði í Prentsmiðjunni
Eddu 1955-1961 og
1972 -1982, ísafold
1970-1972, Hagprenti
1982-1993 og í Prent-
smiðjunni Odda frá
1993. Steinþór var
umsjónarmaður með
orlofshúsum og or-
lofslandi félagsins í
Miðdal í nokkur sum-
ur. Steinþór lést 24.
júlí 1999.
Vilhelm K. Jensen,
fæddur 29. mars
1920. Vilhelm lauk
námi í prentun í
prentsmiðju Björns
Jónssonar 1. ágúst
1940. Hann varð fé-
lagi 11. nóvember
1940. Starfaði í POB
og síðan í Skjaldborg
til starfsloka. Vilhelm
lést 1. ágúst 1999.
Hafsteinn Guðmunds-
son, fæddur 7. aprfl
1912, prentari, kenn-
ari og bókaútgefandi í
Þjóðsögu í Reykjavík.
Námsferill: Prentun
1926-1932.
Sveinspróf 28. janúar
1940. Meistararéttindi
11. september 1940.
Var við nám í Fag-
skolen for Boghaand-
værk í Kaupmanna-
höfn sumarið 1939.
Hafsteinn starfaði í
Prentsmiðju Guðjóns
O. í Vestmannaeyjum
1926, ísafoldarprent-
smiðju 1929-1942.
Prentsmiðjustjóri í
Hólum 1942-1966.
Eigandi Prenthúss
Hafsteins 1967-1973.
Eigandi og fram-
kvæmdastjóri Bóka-
útgáfunnar Þjóðsögu
1954-1993.
Félags- og trúnaðar-
störf: Ritari hjá Félagi
íslenskra prentsmiðju-
eigenda 1947-1950,
gjaldkeri 1952-1967.
Formaður skóla-
nefndar Prentskólans
1950-1980.
Viðurkenningar:
Sæmdur Fálkaorðu
17. júní 1976.
Heiðursdoktor við HÍ
24.júní 1994.
Hafsteinn arfleiddi
FBM að öllum frum-
eintökum af hönnun
bókarinnar Prentlistin
500 ára. Hafsteinn
lést 1. sept.1999.
Ólafur B. Ólafsson,
fæddur 7. nóvember
1908. Ólafur hóf nám
í setningu í Guten-
berg 1925 og lauk þar
námi. Hann varð fé-
lagi 10. apríl 1930.
Ólafur starfaði í
Gutenberg til 1943 og
síðan frá 1955 þar til
hann lét af störfum
sökum aldurs. Ólafur
lést 3. ágúst 1999.
2 ■ PRENTARINN