Prentarinn - 01.09.1999, Side 25

Prentarinn - 01.09.1999, Side 25
' l f Verslunarmannahelgm i FBM og Miðdalsfélagið stóðu fyrir árlegri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina í Miðdalnum. Fjöldi félagsmanna og fjölskyldur þeirra sóttu hátíðina og dalurinn skartaði sínu fegursta. Keppt var í körfubolta og handbolta, farið var í leiki, á hestbak og fleira sér til gamans gert. Hátíðinni lauk að venju með brennu á laugardagskvöldið. ml* FBM festi kaup á samkomutjaldi í sumar. Það hefur verið til leigu fyrir félagsmenn í Miðdalnum og verið mikið notað. Tjaldið er tilvalið fyrir stóra og smáa hópa. ■r'/f -- PRENTARINN ■ 25

x

Prentarinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.