Prentarinn - 01.09.1999, Page 25

Prentarinn - 01.09.1999, Page 25
' l f Verslunarmannahelgm i FBM og Miðdalsfélagið stóðu fyrir árlegri fjölskylduhátíð um verslunarmannahelgina í Miðdalnum. Fjöldi félagsmanna og fjölskyldur þeirra sóttu hátíðina og dalurinn skartaði sínu fegursta. Keppt var í körfubolta og handbolta, farið var í leiki, á hestbak og fleira sér til gamans gert. Hátíðinni lauk að venju með brennu á laugardagskvöldið. ml* FBM festi kaup á samkomutjaldi í sumar. Það hefur verið til leigu fyrir félagsmenn í Miðdalnum og verið mikið notað. Tjaldið er tilvalið fyrir stóra og smáa hópa. ■r'/f -- PRENTARINN ■ 25

x

Prentarinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Prentarinn
https://timarit.is/publication/952

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.