Prentarinn - 01.10.1999, Blaðsíða 4
PRENTUN
erlendis minnkar
Bókasamband Islands hefur gert
könnun á prentstað íslenskra
bóka sem getið var í
Bókatíðindum Félags íslenskra
bókaútgefenda 1999.
Heildarfjöldi bókatitla er 455 en
var 453 árið 1998.
Könnunin sýnir að hlutfall
prentunar erlendis hefur nánast
staðið í stað milli ára, er 35,8% í
ár en var 36,2% ífyrra.
Skoðað var hvert hlutfall prent-
unar innanlands og erlendis er
eftir flokkum.
Fram kemur að íflokki barna-
bóka og Ijóðabóka, œvisagna og
handbóka eykst prentun innan-
lands milli ára en ífiokkum
skáldverka og frœðibóka og
almenns efnis eykst prentun
erlendis. Eftirfarandi niðurstöður
eru ár þeim samanburði:
Barnabœkur, íslenskar og þýddar,
eru alls 121; 38 (31,4%)
Eftirfarandi
fjölda bóka
listi sýnir
prentaöra
prentaðar á Islandi og 83
(68,6%) prentaðar erlendis.
Skáldverk, íslensk og þýdd, eru
99; 67 (67,7%) prentuð á íslandi
og 32 (32,3%) prentuð erlendis.
Frœðibœkur og bœkur almenns
efnis eru alls 122; 96 (78,7%) eru
prentaðar á Islandi og 26
(21,3%) prentaðar erlendis.
Ljóðabœkur, œvisögur og hand-
bœkur eru alls 113; 91 (80,5%)
prentaðar á Islandi og 22
(19,5%) prentaðar erlendis.
íverju landi: iltli titla % af heildarprentun 1998 Fjöldi tida % af heildarprentun
ísland 292 64,2 ísland 289 63,8
Singapore 46 10,1 Singapore 36 7,9
Danmörk 45 9,9 Danmörk 28 6,2
Svíþjóð 19 4,2 Svíþjóð 27 6,0
ítalía 14 3,1 Kína 14 3,1
Kína 10 2,2 Spánn 14 3,1
Belgía 4 0,9 Ítalía 10 2,3
Hong Kong 4 0,9 Tafland 8 1,8
Spánn 3 0,7 Holland 7 1,5
Malasía 3 0,7 Belgía 5 1,1
Slóvenía 3 0,7 Ungverjaland 5 1,1
Holland 1 0,2 Noregur 3 0,7
Iingland 1 0,2 Þýskaland 2 0,4
Ungverjaland 1 0,2 Portúgal 2 0,4
Þýskaland 1 0,2 England 1 0,2
Kanada 1 0,2 Önnur lönd 2 0,4
Önnur lönd Samtals 7 455 1,4 100% Síimtals 453 100%
bókmenntafélag, Fróðri
eg Iðunn velja íslenskt
FBM gerði úttekt á prentstað bóka hjá helstu bókaforlögunum skv.
Bókatíðindum 1999. Athygli vekur að einungis þrjár útgáfur láta
vinna allar sínar bœkur á íslandi.
Og jafnframt er það dapurleg
staðreynd að tvœr útgáfur vinna
erlendis allar sínar bœkur sem
auglýstar eru 1 Bókatíðindunum,
þ.e. Skjaldborg og Fjölvi.
Alls gáfu þessi 9 bókaforlög út
271 bók. Eftirfarandi súlurit sýnir
hlutfall prentunar erlendis og
innanlands hjá hverri bókaútgáfu.
Erlendis Island
46,13% 53,87%
125 titlarJ 146 titla
i J
4 ■ PRENTARINN