Prentarinn - 01.10.1999, Blaðsíða 15
'i A. ~ -
I IrSr
Starfsfólk og velunnarar Viðeyjar fóru að sjálfsögðu í Viðeyjarstofu og
nutu vel.
Það segir í bókinni Prent eflir
mennt að Magnús Stephensen
hafi látið flytja prentsmiðju í Við-
ey í júlí 1819 og þar var hún til
ársins 1844 er Viðeyjarprent-
smiðja var flutt til Reykjavíkur og
var hún nefnd upp frá því Lands-
prentsmiðjan. Síðan er þess getið
að Prentsmiðjan Viðey hafi verið
starfrækt frá 1933. Árið 1961
keypti Þráinn Þórhallsson Prent-
smiðjuna Viðey og rak hana síðan
til ársins 1990 er Guðjón Ó.
keypti smiðjuna og lagði niður. I
júní árið 1997 tók Sigurþór Jak-
obsson upp nafnið að nýju og
Símatími hjá Ásgeiri og Leó!
Kristján Gunnarsson prentsmiður
stofnaði Prentsmiðjuna Viðey ehf.
sem er dótturfyrirtæki Prenthönn-
unar ehf. Núverandi eigandi er
Sigurður Bjamason. Hjá Viðey
starfa að jafnaði 10-12 manns og
er unnið við allt almennt prent-
verk. Góð tæki em til forvinnslu
ásamt Crossfield innskönnun, í
prentsal eru tvær Heidelberg vélar
ásamt 2 lita Hammada vél, auk
þess er vaxandi vinna við tölvu-
tengda litljósritunarvél frá Xerox.
Þar sem fyrirtækið er ungt að
ámm er starfsmannafélagið að
taka sín fyrstu spor. Hefur verið
farið í jólahlaðborð, nú síðast út í
Verið er að hífa Heidelberg Sord
prentvél yfir þak á 4ra hœða húsi
þegar prentsm. flutti úr Brautar-
holti 6 á Smiðjuveg 18 Kóp.
Viðey að sjálfsögðu þar sem
mannskapurinn lenti í slæmu
veðri. Ekki stóð þó á eyjarskeggj-
um að gera það besta úr öllu og
tekið var á móti hópnum með
heitu púnsi og síðan var gengið til
messu í kirkjunni áður en farið
var í kræsingamar í Viðeyjar-
stofu. Auk þess hefur hópurinn
farið í leikhús saman.
Hörður Hallgrímsson prentari nostrar við plötuna.
PRENTARINN ■ 15