Verktækni - 01.04.2002, Page 22
»
Kannanir sýna aukinn áhuga ungs tolks
á að verja tíma til fjölskyldulífs. Það er því
þörf á úrræðum til að auka jafnvægi milli
heimilis og vinnu. Atriði eins og að starfs-
menn þurfi ekki sífellt að vera að redda
hinu og þessu og að óþreytt fólk vinnur
betur en langþreyttir starfsmenn skipta
miklu máli, sem er einnig í samræmi við
það að arðsemi fyrirtækja sem hafa jafn-
réttissinnaða starfsmannastefnu sé meiri
en hinna sem láta reka á reiðanum.
Fjölskyldustefna þjóðfélagsins þarf að
stefna að:
• Styttri vinnuviku.
• Lengra fæðingaroriofi.
• Engum biðlistum á leikskóla.
• Atvinnulífi og grunnskóla sem starfa í takt.
• Breyttu viðhorfi til fjölskyldulífs.
• Réttindi séu í heiðri höfð.
Heimilisstörf skv. Gallup 2000
Barnlaus 0-6 ára 6-12 ára
böm börn
Er hægt að minnka kynbundinn launa-
mun?
Starfsmat er ein af þeim leiðum sem til eru til
þess að greina þann mun sem er á launum
hópa innan fyrirtækja og stofhana, hvort sem
er út frá kyni, menntun, starfeheiti eða stéttar-
félagi. Starfematið má skilgreina sem kerfis-
bundna og hlutlæga aðferð við að bera sam-
an ólík störf til að leggja grunn að röðun
þeirra í launakerfi. Samanburðurinn byggist á
mati á starfeþáttum, menntun og reynslu sem
krafist er fyrir viðkomandi starf. Mikilvægt er
að hafa í huga að athyglin beinist aðeins að
starfinu en ekki starfemanninum. Starfematið
á að stuðla að uppbyggingu á heildrænu og
sanngjömu launakerfi, gefa möguleika á
launasamanburði milli fyrirtækja, veita ítar-
lega lýsingu á hverju starfi og nýtast í þróun
meðal stjómenda og starfcmanna. Starfe-
matskerfið er einnig sagt einfalt og því að-
gengilegur og raunhæfur kostur fyrir fyrirtæki
sem vilja hlutlægt mat á störfum. Þetta
hljómar einfalt en er kannski heldur flóknara.
Þegar ákvörðun fyrirtækja um að taka upp
starfemat liggur fyrir hefet mikil vinna hjá al-
mennum starfemönnum og yfirmönnum.
Allir starfsmenn gera eigin starfslýsingar.
Þegar gerð starfelýsinga er lokið, meta yfir-
menn starfelýsingu starfemanna sinna.
Helstu erfiðleikar sem bent hefur verið á við
gerð og notkun starfemats eru að góðar
starfelýsingar eru yfirleitt ekki til og erfitt er
að gera þær.Taka má sem dæmi að sjaldnast
myndu tveir einstaklingar gera eins starfelýs-
■ ingu fyrir sama starf, nálgun einstakjjnga að
lýsingu er ólík og því er hugsanlegt að við-
halda launmisrétti þrátt fyrir að notað sé
starfemat til að byggja upp launakerfi.Við-
hald kerfisins er líka rrýög þungt í vöfum al-
gengt er að ný störf verði til og eldri störf séu
hreinlega felld niður og því þarf stöðugt að
vera að gera nýjar starfelýsingar. Auk þess má
spyrja sig þess hverjir eigi að meta störfin og
hvaða launamisrétti megi viðhalda með slíku
mati. í heildina séð virkar starfemat sem flók-
ið kerfi sem þarfnast mikils viðhalds. Upplýs-
ingar um laun liggja yfirieitt ekki á lausu í ís-
Kveðjufyrirlestur Björns Kristinssonar
Björn Kristinsson, prófessor við raf-
magns- og tölvuvérkfræðiskor, lét af
störfum 1. febrúar s.l. og varð það sem
kallað er emeritus á erlendum tungumál-
um. Björn átti mikinn þátt í að byggja
upp verkfræði sem fullt nám við Háskól-
ann, var forseti Verkfræðideildar og sat í
háskólaráði á 10. áratugnum.
Björn flutti emeritus-fyrirlestur föstu-
daginn 5. apríl s.l. þar sem hann fjallaði
m.a. um sögu verkfræðideildar, aðstöðu
kennara, þróun í rafmagnsverkfræði og
framtíðarsýn. Fyrirlestur Björns er á Net-
inu: http://www.hi.is/~palmi/.-
deiId/08/emeritusnet.pdf
lensku þjóðfélagi en það ásamt viðvarandi
áhuga stjómenda er forsenda þess að slíkt
kerfi geti þrifist. Einnig má benda á að starfe-
mati og frammistöðumati er iðulega ruglað
saman. Slík kerfi em alls ekki kynhlutlaus og
því spuming hvort þau em til þess fallin að
minnka kynbundinn launamun.
Niðurlag
Helstu þættir sem stuðla að áframhaldandi
launamun kynjanna em
• Skortur á jafnvægi milli heimilis og
vinnu (hefð fyrir of langri vinnuviku).
• Launaleynd.
• Skortur á því að menn noti rétt sinn.
Það að konur em í meirihluta í deildum
háskólans að undanskildum verkfræði, hag-
fræði og tölvuvísindum bendir til þess að
kynbundin mismunun sé hugsanlega meiri í
þessum fögum en öðmm. VR, Baugur,
Landsvirkjun, Háskóli íslands,Verkfræðinga-
félag íslands og fjölmörg önnur framsækin
fyrirtæki og samtök eiga það sameiginlegt að
beina sjónum sínum að jafnréttisáætlunum í
samræmi við lög um jafna stöðu og rétt
kynjannna. Það væri skref í rétta átt að stórir
vinnustaðir verkfræðinga tækju sér þá vinnu
til fyrirmyndar og gerðu jafnréttisáætlanir.
Heimildir.
Ávarp Páls Péturssonar, félagsmálaráðherra
http://felagSmalaraduneyti.is/inteq5r0/fel/fel.nSf/print-
view/wpp0836
Erindi Guðrúnar J Guðmundsdóttur:
http://vefhonnun.xnet.is/baugur/Jafnrttistlun.ppt
HeimasíðaVR: www.vr.is
Erindi Valgerðar Magnúsdóttur
http://felagsmalaraduneyti.is/interpro/fel/fel.nsf/-
pages/fjolskyldurad
Erindi Svala H. Björgvinssonar:
http://pwcglobal.com/is/ice/-
about/pressrm/pwc_kynjamunur280202.pdf
Viðtal við Valgerði H. Bjamadóttur jafnréttisfulltrúa í
Fréttablaðinu 24. april s.l.
Elísabet Pálmadóttir,
verkfræðingur og stjómarmaður SV.
Byggingarverkfræðingar,
byggingartæknifræðingar
30rrr gott teiknistofurými
til leigu við Nýbýlaveg.
Uppl. í s. 55 40 3 40
eða okarkitektar@isl.is