Verktækni - 01.04.2002, Síða 30

Verktækni - 01.04.2002, Síða 30
Ný lasermælitæki Á sýningunni „World of Concrete" sem er stærsta sýning bygginga- og verktakaiðnað- arins og haldin er árlega, kynnti Trimble nýja línu Spectra Precision lasermælitækjanna. Sérhvert tæki í GL700 línunni er hannað með einfalda uppsetningu og notkun í huga og skilar mikilli nákvæmni í mismunandi vélastýringum sem í notkun em, sem og í al- mennri mannvirkjagerð og jarðvinnslu. GL700 línan notar háþróaða tækni sem leiðir til meiri stöðugleika og stöðugrar ná- kvæmni á stómm svæðum, sem og mikill- ar sjálfvirkni í stillingum. Eftir þarfagrein- ingu á verksvæði getur verktakinn valið úr nokkrum mismunandi tækjasamsetning- um frá hagkvæmum einhalla-laser til þró- aðs langdrægs tvíhalla tækis sem stjómað er með langdrægri þráðlausri fjarstýringu. Þessi nýju tæki em ffamsæknustu nýjung- ar sem nokkm sinni hafa sést á sviði laser- mælitækja. „Automatic Axis Alignment" gefur verktakanum kost á að stilla tækinu gróflega upp, jafhvel aðeins innan við 40 gráður í afstöðu til mælipunktsins. Þessi einfalda uppsetning, sem einn maður getur annast, gerir síðan notandanum kleift að stilla tækið nánar með fjarstýr- ingunni og fá staðfestingu á stillingunum. Þessi nýja þráðlausa fjarstýring veitir aðgang að öllum aðgerðum og mæling- um sendisins. Með þráðlausri fjarstýr- ingu GL700 tækisins gemr notandinn breytt halla, bakhallaátt vegna vegagerðar, breytt halla stiglaust og síðast en ekki síst að stillt tækið af sjálfvirkt. GL700 tækin em sérstaklega ná- kvæm á miklum mælivegalengdum og taka til hvaða vettvangsstærðar Aöalfundur KTFÍ Aðalfundur KTFÍ var haldinn 28. febrúar s.l. Gústaf A. Hjaltason formaður félagsins flutti skýrslu stjórnar. í máli hans kom fram að verkefni stjómar á starfsárinu vom m.a. eftirfarandi: Viðhald upplýsingamöppu, gerð kjarakönnunar oggerð „ráðningarsamn- ings" og gátlista með honum. Fjölmörg mál bámst stjóm KTFÍ frá félagsmönnum og vom all mörg þeirra send lögfræðingi félagsins til skoðunar. Allir samningar KTFÍ vom lausir á árinu 2000 og vom skipaðar fjórar sámninganefndir: Við ríki, Reykjavíkurborg, Félag ráðgjafarverkffæðinga og sveitarfelögin. Að lokinni gerð kjarasamninga var farið yfir árangurinn og komið með tillögur um efrii Kjarabókar sem nýverið var gefin út. Orlofsmál vom mikið til umræðu á starfsárinu og óskaði stjómin eftir því að allir með- limir KTFI yrðu meðlimir í OBHM. Á aðalfundinum var kynnt starfsemi Vfsinda- og starfsmenntunarsjóðs. Kom fram að jafnvægi er á útstreymi og innstreymi í sjóðinn. Nokkuð færri sUrkir vom veittir á árinu 2001 en árið á undan. Fjölskvldu- og styrktarsjóður KTFÍ er nýr sjóður og var starfsemi hans kynnt á aðalfundinum. Sjóðurinn á m.a. að taka við umsóknum, ákvarða og annast greiðslur til félagsmanna í fæðingarorlofi. Kyrint var rekstraráætlun KTFÍ fynr árið 2002. Titlaga stjónar um hækkun félagsgjalds um 500 krónur á ári var samþykkt samhljóða. Árgjaldið er því nú 3.500 krónur á ári. Stjóm KTFÍ næsta starfsár skipa: Gústaf A. Hjaltason, formaður, Óli Jón Hertervig, Har- aldur Sigursteinsson, Jón ísaksson Guðmann, Bjami Bentsson og Haraldur Baldursson. sem vera skal með lágmarks laserfærslum. Með tilliti til þessarar getu þarf notandinn ekki að fara út úr stjómhúsi vinnuvélar eða ganga langan veg til að breyta stillingum né þarf hann aðstoðarmann við stillingar. Nýja þráðlausa fjarstýringin er byggð á laser sérþekkingu Spectra Precision ásamt tækniþekkingu Trimble á þráðlausum fjar- skiptum og gerir það notandanum kleift að nota búnaðinn við stærri verkefni og af meiri nákvæmni. Með því að breyta upp- lýsingum og sækja þær með þráðlausri fjarstýringu verður stillingatími slyttri og kostnaðarsömum samskiptavillum fækkar. Annar nýr kostur seríunnar er „Plan- elok", sem í raun kemur í veg fyrir geisla- drift eða breytingar með því að læsa lasergeislanum á tiltekna hæð og halda nákvæmlega þeirri hæð þrátt fyrir vind og hitabreytingar. „Grade Match Mode" leyfir verktakanum einfaldlega að stilla móttakarann á sömu hæð og sendirinn er, sem þá sjálfvirkt stillir sig og sýnir hallann þegar fjarstýringunni er beitt í tiltekinni fjarlægð frá sendinum. Með sameiningu Trimble og Spectra Precision varð til leiðandi eining í GPS tækni, byggingu lasera, alstöðva og vélstýri- lausna. Breið Iína framsækinna lausna mun breyta vinnulagi verktaka við úrvinnslu flókinna og erfiðra verka. E&C deildin hjá Trimble einbeitir sér að tækniþróun og lausnum á margvíslegum vélstýribúnaði sem og landmælinga- og byggingatækja. Um Trimble Trimble er leiðandi frumkvöðull í GPS tækninni. Auk þess að framleiða og selja GPS búnað, þá sameinar Trimble GPS og aðra staðsetningartækni jafnt þráðlausum samskiptalausnum og hugbúnaði til að búa til heildarlausn fyrir viðskiptavininn. ViðskiptanetTrimble á heimsvísu og ein- stök hæfni og þekking innan þess gera fyrirtækinu kleift að vaxa á öllum sviðum. Fyrirtækið var stofnað 1978 og er með höfuðstöðvar sínar í Sunnyvale, Kalifomíu. Starfsmenn Trimble eru yfir tvö þúsund í rúmlega tuttugu löndum. Fyrir áhugasama er bent á heimasíðu Trimble: www.trimble.com Nýju laserlfn- una má skoða á www.trimble.com/gl700ad eða hafa samband við umboðsaðila Trimble á íslandi: ísmar hf. Síðumúla 37 í síma 5105100 eða www.ismar.is

x

Verktækni

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verktækni
https://timarit.is/publication/957

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.