Dagfari - 01.02.1979, Qupperneq 7
7
að fara út í þessa baráttu núna. Við gerum
það ekki í fullri vissu um neitt. þetta er
cins og hver önnur ákvörðun um að leggja
út i verkefni sent ntaður veit ekki alveg
hvernig endar, maður vcrður að taka
áhættuna. Aðalatirðið er það, að þetta
mundi rífa málið upp úr þeirri deyfð sem
það er í núna, og lífga það við i vitund
fólks.
Bragi: Já 6g vil taka undir það sem Þor
steinn sagði þarna síðast, ég held að við
höfum alltaf i SH A haft nokkuð Ijós mark-
ntið, þ.e.„lsland úr NATO herinn burt”.
Hinsvegar höfunt við ekki haft nægilega
fastmótaða stjórnlist. Hún hefur vcrið til,
cn ómeðvituð, og miðast við pressu á hið
þingræðislcga apparat. Þetta hcfur staðið
yfir i 30 ár eða svo og herinn er hér enn.
Við þurfum því að huga að hvort við
getum ekki bætt þessa stjórnlist. Ef við
litum á þingið og þá möguleika sem eru til
að konia hernum af landi brott I gegnum
þingið, þá eru þeir því ntiður ákaflcga litl
ir. Það cr aðcins einn flokkur sem er heill
og óskiptur i andstöðu sinni við herinn og
NATO. Ljóst er að þess er langt að bíða að
styrklcikahlutföllin á þingi brcytist. Þess
vegna vcrðum við að taka upp aðrar bar-
áttuaðferðir og þjóðaratkvæði unt herinn
og NATO var 'cinmitt sú krafa sem bar
hæast 30. niars 1949. Við eigunt að taka
hana upp og hefja á loft á ný. Kosturinn
við þessa kröfu er ckki síst að hún kemur
til með að vera lyftistöng fyrir Samtök her-
stöðvaandstæðinga. Hér er ákveðin bar
áttuaðferð lögð fram, ntenn vita þá
hvernig þcir eiga að fara að þvi að berjast
fyrir sinum markmiðum. Það er ckki nóg
að ítreka aðeins baráttukröfurnar öðru
hvoru, það þarf að marka einhverja lcið.
Varðandi það hvort spyrja eigi um
hvort tveggja, herinn og NATO í þjóðar-
atkvæðagreiðslu, þá er afstaða mín sú, að
við eiguni að krefjast hvors tveggja. Eg get
skilið þær efasemdir, sem Þorsteinn gat
um hér áðan. En við getum ekki krafist
þess að aðeins verði kosið um herinn, og
haldið því frant unt leið að þessi mál séu
aðeins tvær hliðar á sama pening. En það
er grundvallaratriði að þessar tvær spurn-
ingar verði aðskildar.
Nokkuð hcfur komið fram af röksentd-
um gegn þjóðaratkvæðagreiðslu. Það hefir
m.a. verið bent á að spurningar og orðun
þeirra kunni að hafa áhrif á úrslit. Ég tel
að þarna sé um tæknilegt atriði að ræða,
seni engan veginn geti orðið til þess, að við
eigunt að láta baráttu fyrir þjóðarat-
kvæðagreiðslu liggja niðri. Nú ntenn eru
hræddir við að þjóðaratkvæðagreiðsla
kunni að tapast, og svo getur farið. En við
getum einnig litið til þjóðaratkvæða-
greiðslna um ýmis mál, sem hafa farið
frant um ýmis mál víðsvegar um Evrópu á
undanförnum árum — úrslit i þeint hafa
iðulega komið á óvart, og verið í andstöðu
við þau öfl sem eru ríkjandi i þessum
þjóðfélögum, og ráða yfir pressunni.
Guðntundur: 1 stuttu niáli byggist af-
staða min til þjóðaratkvæðagreiðslu á því,
að mér sýnsit halla undan fæti á þingi um
okkar mál. Það er ekki einungis að þing-
mönnurn fækki, sem eru andvígir herset-
unni, heldur og að þetta ntál hefur orðið
að víkja til hliðar fyrir öðrum málum. Ég
held þvi að tíminn vinni þarna gegn okk-
ur. Þvi sýnistmér rétt að taka þessa bar-
áttuaðferð upp núna. Svo er hitt að fólk
kýs ekki cftir þessu eina ntáli i kosningum
og það er ekki óeðlilegt. 1 sambandi við
hvenær eigi að bera fram þessa kröfu þá
vil ég benda á að undanfarin tvö ár hefur
sennilega verið meiri blómi yfir starfi her-
stöðvaandstæðinga en í annan tíma.
Áróðurslega ættum við að standa betur að
vígi en oft áður. En það er greinilegt að
það er farið að draga úr áhuganunt og bar-
áttuþrekinu.
Hallgrintur: Við þurfum að fá eitthvað
til að berjast fyrir scm cr nálægt okkur,
það gengur ekki til lengdar að vera að berj-
ast fyrir einhverju sem ekki er fyrirsjáan
legt að náist. Öll urnræða um málið er
auðvitað jákvæð. Þcgar VL-ntálið var á
dagskrá, þá var læðst nteð veggjum og
engin opinber umræða fór fram um málið.
Ef þjóðaratkvæðagreiðsla yrði, þá yrðu
umræður og það er okkur í hag, það hafa
dæmi sannað.
Þorsteinn: Tvö atriöi, það er fyrst þctta
um aðra kröfuna eða báðar. Ég er vissu-
lega því hlynntur að Samtökin berjist fyrir
þessum málurn, og hef sjálfur talað fyrir
því og stuðlað að því að þau vóru bæði
tekin á dagskrá. En af því leiðir ekki beint,
að rétt sé að hafa báðar spurningarnar.
um hvad
skalspurt
Það er einföldun að því að hafa bara aðra
spurninguna, og sú einföldun er okkur í
hag. Þannig hefur það verið úti i löndum,
ein spurning.
Spurningin er því hvort við eigum ekki
að láta andstæðingunum eftir að krefjast
þess að báðar spurningarnar verði settar
frani. Við getum ekkert grætt á þvi að fá
fram i beinhörðum tölum að það sé miklu
minna fylgi við úrsögn úr NATOen brott-
för hersins.
Hitt atriðið er þessu skylt. Ég hef álitið
að allt sem við fengjum umfrarn 40% í
þjóðaratkvæðagreiðslu væri sigur.
Jónas. Já, ég er í sjálfu sér ósammála
þessum rökum sem hér hafa komið fram'
Það er nú einu sinni svo í málum að til eru
rök með og á móti. Þetta er spurning um
taktík, hvort það sé rétt núna að berjast af
sérstakri hörku fyrir þjóðaratkvæða-
greiðslu. Það hefur verið á verkefna-
skránni, en ekki fengist.
Nú eru nienn að segja það, að krafan
um þjóðaratkvæðagreiðslu verði til þess
að efla okkur i baráttunni. Við verðurn að
efla baráttuna, vissulega, en mundi það
eiga sér stað fyrir en búið væri að ákveða
þjóðaratakvæðagreiðslu? Það er ein
spurning. Höfum við nægan dugnað til að
konta baráttunni í gang?
Nú ef andstæðingamir ákvæðu að hafa
þjóðaratkvæðagreiðslu til að drepa málið,
þá yrði það ekki dautt þótt hún tapaðist —
það yrði hægt að taka málið upp aftur og
cndurtaka atkvæðagreiðsluna, ég vil
taka það frant. En það cr mikið verk að fá
i gang þá baráttu sem þarf, til að þetta geti
heppnast.
Bragi: Eg hcld að það taki ráðantenn
nokkur ár að fallast á þetta. Ég tel engar
likur á að andstæðingarnir taki þessa
kröfu upp, enda ekki þeim i hag að efna til
umræðu um það.
Jónas: En það er allt í lagi að setja
möguleikanna fram og velta málinu fyrir
sér.
Bragi: Já, já, en þjóðaratkvæðagreiðsla
leiðir til þess að hermálið verður að ein-
hverju pólitisku niáli, fólk fer að hugsa um
það. Ég held að það sé mikill munur á her-
stöðvaandstæðingum annarsvegar og t.d.
þeim.s.em á sínuni tíma skrifuðu undir
VL-víxilinn — því fólki er eiginlega alveg
sama. Það hugsar ekki um þessi mál, það
er til i að skrifa undir eitthvað svona fyrir
áhrif frá vinunt og kunningjum.
Jónas: Já, stór hluli.
Bragi: Já, sennilcga meirihluti.
Þorsteinn.: Þetta er nú hæpin félags
fræði.