Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 17

Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 17
Freisting.ís hefur gefið út rafræna jólahandbók þar sem finna má fjögurra rétta hátíðarkvöldverð að hætti freistingarmanna, fróðleik og val á víni, smákökuupp- skriftir og heilræði við eldamennskuna. f BLLT Söiufulltrúar: Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Cunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 (m P Mlll.il i SB Símon Jón Jóhannsson þekkir vel til drauma. Meira virðist að marka þá á nýársnótt en aðrar nætur. Draumar a nyarsnott Pjóðtrúin segir að meira sé að marka drauma á nýársnótt en aðrar nætur. Fréttablaðið sló á þráð- inn til Símonar Jóns Jóhannssonar, þjóðfræðings og höfundar Stóru draumaráðningabókarinnar og Nýju draumaráðningabókarinnar, og forvitnaðist um málió. „Jú, þjóðtrúin segir að það sé að marka allt sem okkur dreymir þessa nótt, sem og jólanótt, þrettánda- nóttina og Jónsmessunótt. baó er í raun sama þjóðtrúin sem gildir um þær allar; það sem okkur dreymir þá á það til að koma fram meö einhverjuin hætti,“ segir Símon. FRflMHRLD | FRÉTTABLAÐIÐ/GVA www.nings.is ik /bH Sushi partýbakkar fynip hátíðarnarð Tilvalið í áramótaveisluna Sushi bakki med... 30 bitum kr. 4500 50 bitum kr. 7200 Sushi bakkar fyrir ráramótapartýið eru útbúnir^ á gamlársdagsmorgun og afgreiddir á gamlársdag á milli kl. 11 og 14 mmm Allar pantanir þurfa að berast með dags fyrirvara Stórhöfða • Suðurlandsbraut • Hlíðasmára • S. 588 9899

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.