Fréttablaðið - 30.12.2011, Blaðsíða 44
28
FRÉTTABLAÐIÐ
30. desember 2011 FÖSTUDAGUR
> Stöð 2 Sport 2 kl. 19.35
Liverpool - Newcastle
Bein útsending frá leik Liverpool og
Newcastle United i
ensku úrvalsdeildinni.
Leikir þessara liða
eru jafnan fjörugir
og skemmtilegir
og það má búast
við frábærri
stemningu
á Anfield í
kvöld.
VIÐ TÆKIÐ RAGNHEIÐUR TRYGGVADÓTIR VILLTIL NEW YORK
Flagnandi málningfangar augað
Ég lá í pest um jólin, horfði
því dálítið á sjónvarp. Á flakki
mínu um stöðvarnar datt ég
niður í myndina Fame, sem
segir frá listaspírum í námi
í New York. Myndin er frá
árinu 1980 og 134 mínútur
að lengd. Hún er langdregin
og hæg og ég hefði sjálfsagt
ekki haft mig í gegnum
hana nema fyrir bágt ástand mitt. Ég fylgdist
því með þroskagöngu leitandi ungmenna í
leiklistardeild, svita og tárum dansnemenda og
tilraunum tónlistarnema skólans, frá fyrsta degi
til útskriftar. Það sem heillaði mig þó meira
og hélt mér við skjáinn var umhverfíð, New
York-borg snemma á níunda
áratugnum og fötin. Legghlífar
og rifnir bolir, strigaskór og
„hot pants". Brún málningin
flagnandi af veggjum skólans
og rauð blikkandi auglýsinga-
skilti sem lýstu upp hrörlega
nemendaíbúð átimes Square.
Þegar krakkarnir þustu út úr
skólanum og dönsuðu um
göturnar svo umferðin stöðvaðist fékk ég meira
að segja smá gæsahúð yfir öllum gulu leigubíl-
unum. Ég er hrifin af borginni og þegar myndinni
lauk var kominn ferðahugur í mig. í hitaóráðinu
var ég næstum búin að kaupa mér farmiða
beina leið út en sofnaði sem betur fer áður.
FM 92,4/93,5
06.39 Morgunþáttur Rásar 1 06.40 Veðurfregnir
06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00
Morgunfréttir 08.05 Morgunstund með KK 08.30
Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45
Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir
10.13 Jóla hvað ? 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið
I nærmynd 12.00 Fréttir 12.02 Hádegisútvarp
12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50
Dánarfregnir 13.00 Tilraunaglasið 14.00 Fréttir
14.03 Tónlistarklúbburinn 15.00 Fréttir 15.03
Útvarpssagan: Melissa 15.25 Ég er ekki að grínast
16.00 Stðdegisfréttir 16.05 Vlðsjá 17.00 Fréttir
18.00 Kvöldfréttir 18.20 Auglýsingar 18.21
Spegillinn 18.50 Veðurfregnir 18.53 Dánarfregnir
19.00 Cullfiskurinn 20.00 Leynifélagið 20.30
Eilifðar smáblóm: Þjóðsöngvar um víða veröld
21.10 Hringsól 22.00 Fréttir 22.05 Veðurfregnir
22.10 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan
23.00 Víðáttan endalausa 00.00 Fréttir 00.05
Næturútvarp Rásar 1
0RÚV
11.30 Allt upp á einn disk (4:4) (e)
12.00 Mumbai kallar (2:7) (Mumbai
Calling) (e)
12.30 f mat hjá mömmu (3:6) (Friday
Night Dinner) (e)
12.55 Hvítabirnir - Njósnarí á ísnum
(1:2) (Polar Bear: Spy on the lce) (e)
13.50 Emma (3:4) (Emma)
14.45 Kattakonur (Cat Ladies) (e)
15.50 Leiðarljós (Guiding Light) (e)
16.35 Leiðarijós (Guiding Light) (e)
17.25 Otrabörnin (38:41)
17.48 Greppikló
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Önnumatur - Nýársréttir (Anne-
Mad - Nyárstapas)
19.00 Fréttir
19.30 Veðurfréttir
19.35 Kastljós
20.10 Áramótamót Hljómskálans Sig-
tryggur Baldursson og félagar hans kveðja
árið með stæl í Hljómskálanum.
21.00 E.T. (E.T.: The Extra-Terrestrial) Lítill
og einmana strákur finnur geimveru og býður
yfirvöldum birginn og reynir að koma henni
aftur til heimaplánetu hennar.
22.55 Focker-fjölskyldan (Little Fockers)
00.35 Óvinur ríkisins (Enemy of the
State) Atriði I myndinni eru ekki við hæfi
ungra barna.
02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
vm
08.00 How the Grínch Stole Christ-
mas
10.00 Twister
12.00 Gosi
14.00 How the Grinch Stole Christ-
mas
16.00 Twister
18.00 Gosi
20.00 Slumdog Millionaire
22.00 Stieg Larsson-þrileikurinn
00.25 Curious Case of Benjamin
Button
03.05 Dirty Rotten Scoundrels
04.50 Stig Larsson-þríleikurinn
f4 STÖÐ 2
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.15 Oprah
08.55 f fínu formi
09.10 Bold and the Beautiful
09.30 Doctors (25:175)
10.15 Ramsay's Kitchen Nightmares
(2:2)
11.05 Off the Map (7:13)
11.50 Underthe Sea 3D Mögnuð heim-
ildarmynd um fjölbreytt sjávarllf strandsvæða
Suður-Ástralfu, Nýju-Gíneu og Vestur-Kyrra-
hafs og áhrif hlýnunar f hafinu. Þulur er leik-
arinn góðkunni Jim Carrey.
12.35 Nágrannar
13.00 Pretty Woman Richard Gere leikur
viðskiptajöfurinn Edward Lewis sem er harð-
svfraður viðskiptamaður en er algjörlega
utangátta þegar ástin er annars vegar. Julia
Roberts er f hlutverki Vivian Ward sem stund-
ar annars konar viðskipti. Hún selur bllðu
sfna, klukkutfma í senn, til fastra viðskipta-
vina. Þegar Edward hittir Vivian bráðnar eitt-
hvað innra með honum og hann gerir henni
tilboð sem hún getur ekki hafnað.
15.55 Barnatími Stöðvar 2
17.05 Bold and the Beautiful
17.30 The Simpsons (7:23)
17.58 Nágrannar
18.23 Veður
18.30 Fréttir, íþrtóttir og fsland i dag
19.11 Veður
19.20 The Simpsons (13:23)
19.45 Wipeout USA (1:18)
20.30 Mamma Mia! Ein vinsælasta dans-
og söngvamynd síðari ára með Amöndu
Seyfried, Merryl Streep, Colin Firth og Pierce
Brosnan í aðalhlutverkum. Myndin gerist f
Grikklandi þar sem Sophie ætlar að halda
draumabrúðkaup sitt en langar að hafa uppi
á föður sínum fyrir daginn stóra. Eftir að hafa
laumast í dagbók móður sinnar, uppgötvar
hún að faðir hennar er einn af þremur fyrr-
verandi elskhugum hennar.
22.20 TKanic Stórmynd James Cameron
um farþegaskipið Titanic sem sökk í jómfrú-
arferð sinni milli Englands og Bandarlkjanna
en (april á næsta ári eru liðin hundrað ár frá
atburðinum.
01.30 The Big Lebowski
03.25 Pretty Woman
16.35 Into the Wind Stórmerkileg mynd
um stutta ævi Terry Fox, sem greindist með
krabbamein 18 ára og missti f kjölfarið hægri
fót við hné. Hann gafst ekki upp og þremur
árum sfðar hljóp hann þvert yfir Kanada frá
Austurströndinni til Kyrrahafsstrandarinnar.
Hann dó aðeins 22 ára. Það er körfubolta-
stjarnan Steve Nash sem leikstýrir myndinni.
17.30 Þýski handboltinn: Fuchse Berl-
in - Melsungen
18.55 Real Madrid - Barcelona Útsend-
ing frá fyrri leik liðanna f Supercopa
20.40 Barcelona - Real Madrid Út-
sending frá leik liðanna í Supercopa
22.30 UFC 115
14.35 Sunnudagsmessan
15.55 Norwich -Tottenham
17.45 Sunderland - Everton
19.35 Liverpool - Newcastle BEINT
21.45 Premier League Preview Hitað
upp fyrir leiki helgarinnar (ensku úrvalsdeild-
inni. Viðtöl við leikmenn og þjálfara og spáð (
spilin fyrir leikina.
22.15 Premier League World
22.45 Liverpool - Newcastle
19.30 The Doctors (16:175)
20.15 The Closer (2:15) Sjötta serfan af
þessum hörkuspennandi þætti sem er einn
af allra vinsælustu þáttunum á kapalstöðv-
unum í Bandarfkjunum. Kyra Sedgwick hefur
verið tilnefnd til Golden Globe verðlauna 6
ár f röð fyrir túlkun sfna á yfirlögreglukonunni
Brendu Leigh Johnsons sem stöðugt þarf
að glíma við fhaldssemi og ofríki karlanna í
lögreglunni.
21.00 Fréttir Stöðvar 2
21.25 fsland í dag
21.50 HumanTarget (8:13)
22.35 NCIS. Los Angeles (2:24)
23.20 The Closer (2:15)
00.05 The Doctors (16:175)
00.45 Fréttir Stöðvar 2
01.35 Tónlistarmyndbönd frá NovaTV
© SKJÁREINN
06.00 Pepsi MAX tónlist
08.00 Dr. Phil (e)
08.45 Rachael Ray (e)
09.30 Pepsi MAX tónlist
14.00 America's NextTop Model
(3:13) (e)
14.50 Love's Christmas Journey (2:2)
16.20 Rachael Ray
17.05 Dr. Phil
17.50 Cherry Goes Breastfeeding (e)
18.40 Púðurkarlarnir (e)
19.05 America's Funniest Home Vid-
eos - OPIÐ (50:50) (e)
19.30 Will & Grace (2:25) (e)
19.55 Being Erica (7:13)
20.45 Hæ Gosi - bak við tjöldin
21.15 HA? (14:31)
22.05 Jonathan Ross (6:19)
22.55 Summer in Genova ÞegarJoe
missir konu sfna f umferðarslysi flytur hann
með tveimur dætrum sfnum til Genúa á
Italíu. I nýrri borg er margt sem dreifir hugan-
um en á meðan eldri dóttirin hefur mestan
áhuga á strákunum á ströndinni tekur nýlátin
móðir þeirra að birtast yngri dótturinni.
00.30 Hæ Gosi (7:8) (e)
01.00 Hæ Gosi (8:8) (e)
01.30 Hringfarar (3:3) (e)
02.00 30 Rock (18:23) (e)
02.25 Whose Line is it Anyway?
(11:20) (e)
02.50 Whose Line is it Anyway?
(12:20) (e)
03.15 Real Hustle (6:8) (e)
03.40 Smash Cuts (6:52) (e)
04.05 Pepsi MAX tónlist
0 SKJÁRGOLF
06.00 ESPN America 07.00 PGA Cham-
pionship 2011 (4:4) 11.00 Opna breska
meistaramótið 2011(4:4) 18.00 Golfing
World 18.50 Dubai World Championship
(4:4) 22.00 Golfing World 22.50 Ryder Cup
Official Film 2010 00.05 ESPN America
m
18.00 Föstudagsþátturinn
00S entertainment
06.35 ,Allo ,Allo! 07.00 FawltyTowers 07.30 The
Inspector Lýnley Mysteries 10.30 Fawlty Towers
11.00 My Family 11.55 Gavin & Stacey 12.00
How Not to Live Your Life 12.30 A Bit of Fry
and Laurie 13.00 Live at the Apollo 13.45 The
Catherine Tate Show 14.15 The Inspector Lynley
Mysteries 16.30 Ql 19.05 Comedy Countdown
2010 22.00 TopGear 23.20 Rowan Atkinson Live
00.15 Ql 00.45 The Catherine Tate Show 01.15
The Office 01.45 Little Britain 02.15 Top Gear
04.25 Rowan Atkinson Live 05.20 Fawlty Towers
06.30 Pippi Langstrompe 07.00 Hvor er Winkys
hest? 08.25 Scnhhhh 08.35 Garfield 08.50
Cirkusliv i savsmuld 09.05 Victorious 09.30 Piger
pá landet 10.15 Miss Marple 11.10 DR - Det
bedste TV 2011 12.05 Sádan er kæriigheden
12.35 Gæt hvem der kommer til middag 14.20
Ghostbusters 16.00 Krummerne 3 - fars gode idé
17.30 TV Avisen med Sport og Vejret 18.00 Disney
Sjov 19.00 Her er dit fiv 20.00 TV Avisen 20.30
StateofPlay 22.30 De hurtige ogde dode 00.15
ReignOverMe 02.15 Taggart 03.55 Rockford
M*l€l
08.05 Freske fraspark 09.30 Anne lager nytt-
árstapas 10.00 Huset pá prærien 11.00 Nyheter
11.10 No ser eg atter 11.50 Julestemning helt
dognet 12.00 Skiskyttershow 13.00 Tour de
Ski 14.00 Nyheter 14.05 Tour de Ski 14.15
Tour de Ski 15.00 Nyheter 15.05 Tour de Ski
15.30 Hoppuka 16.35 Oddasat - nyheter pá
samisk 16.40 Hoppuka 17.30 Tour de Ski 18.00
Dagsrevyen 18.30 Julenotter 18.45 Norge rundt
19.15 VM Oslo 2011 - kavalkade 20.45 Mildred
Pierce 22.05 Lasning julenatter 22.10 Kveldsnytt
SVt1
08.30 Rapports árskrönika 09.30 En idiot pá resa
10.15 Stjárnoma pá slottet 11.15 Den ofrivillige
golfaren 13.00 Skidor 15.30 Rapport 15.35
tnför Idrottsgalan 2012 15.55 Vasa 1628 16.55
Sportnytt 17.00 Rapport 17.10 Regionala nyheter
17.15 Minnenas television 18.25 Irrrör Idrottsgalan
2012 18.30 Rapport 18.55 Regionala nyneter
19.00 Pá spáret 20.00 Downton Ábbey julspecial
21.35 Gyllene druvor frán Montelena 23.20
Rapport 23.25 Ame Dahl. Misterioso 00.55
Rapport 01.00 Homeland.
IInInI
20.00 Hrafnaþing 21.00 Hrafnaþing 21.30
Hrafnaþing
*fy OMECA
Dagskrá allan sólarhringinn.
^ fsamsung ^Tðein^
sem eruxdago^
íjiWOjr c-tserri fyIgirÆ™or9&iK
^L«\\e9\!r
BL.U RAY
SAMSUIMG
«Æ&*i&mæV.S99
Samsung 51” PJasma D535
Full HD 1920x1080
'Gilcfir ekki með öörum ttooðum
Samsung BD-D5100 Blu Rav
BT Skeifan - BT Glerártorg - S: 550-4444
FM 88,5 XA-Radíó FM 90,9 Gullbylgjan FM 93,5 Rás 1 FM 96,3 FM Suðurland FM 97,7 X-ið FM 99,4 Útvarp Saga FM 102,9 Lindin
FM 90,1 Rás 2 FM 91,9 Kaninn FM 95.7FM957 FM 96,7 Létt Bylgjan FM 98,9 Bylgjan FM 102,2 Útvarp Latibær FM 105,5 Útvarp Boðun
UTVARP FM