Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 14

Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 14
Landsvirkjun Verkefni Tómasar Jóhannessonar og samstarfsfólks hans er að gera stafrænt þrívíddarlíkan af yfirborði íslenskra jökla. Líkanið gefur nákvæma mynd af síbreytilegum jöklum landsins. Það gerir kleift að meta hversu hratt íslensku jöklarnir hopa og lækka vegna hlýnandi loftslags og meta áhrif þess á rennsli fallvatna og sjávarborð heimshafanna. Líkanið hefur einnig komið að góðum notum við leitaraðgerðir björgunarsveita á sprungusvæðum jökla. Orkurannsóknarsjóður Landsvirkjunar styrkti verkefnið í samstarfi við aðra innlenda og erlenda aðila. 4 fversu hratt hopa jökíarnir okkar ? Orkurannsóknasjóður Lands- virkjunar styrkir rannsóknir á sviði umhverfis- og orkumála, auk almennra virkjunarrannsókna. Styrkirnir renna til nemenda í meistara- og doktorsnámi og margvíslegra rannsókna á vegum fyrirtækja, stofnana og einstaklinga. Árið 2011 hlutu fjórir doktorsnemar og átján meistaranemar styrki til náms og rannsókna á sviðum verkfræði, landfræði, Iandslags- arkitektúrs, jarðfræði, stærðfræði, umhverfislögfræði, viðskiptafræði, umhverfisvísinda og líffræði. Auk þeirra styrkti sjóðurinn fjölda rannsókna í-samstarh við innlenda og erlenda háskóla, fræðimenn og stofnanir. Rannsóknarverkefnin eru meðal annars um uppruna og efnahvörf brennisteins í jarðhitakerfum, þörungablóma í Mývatni, sjávar- fallaorku á landgrunni íslands, hita- og úrkomubreytingar 2001- 2010, vistfræðileg áhrif ferskvatns- rennslis til sjávar á hrygningu og klak þorsks, setgerð, myndun og byggingu stærstu jökulgarða á íslandi, frærækt niturbindandi plöntutegunda, örverulífríki [ökulsár á Fjöllum, stærðfræði- jöfnur fyrir spálíkan um jarðhrær- ingar í Evrópu og Miðaustur- löndum, nýjar aðférðir við mat á vinnslugetu vatnsaflsvirkjana, botnskrið Brúarjökuls, jarðlesta- kerfi á höfuðborgarsvæðinu, mats- og vottunarkerfi fyrir kolefnisbindingu í íslenskum skógum, þrívíddarlíkan af skorpu- hreyhngum við Hálslón, eiginleika tvífasa streymis gufu og vatns í jarðlögum, stærðfræðilegt líkan orkuflæðis í jarðvarmahólfum, kísil-nanóvíra til að nota í sólarhlöð, umhverfi Lagarfljóts, efniseiginleika borholu steypublandna og sögu vatns- aflsnýtingar, orkumála og iðnaðar á Akureyri. Heildarupphæð til úthlutunar var 56 milljónir króna. Við óskum öllum styrkþegum farsældar í sínum fræðistörfum. Umsóknarfrestur vegna úthlutana næsta árs er til 9. janúar 2012. Stefna Landsvirkjunar er að deila þekkingu og stuðla að nýsköpun og þróun í atvinnulífi og samfélagi. Við þökkum samstarhð á árinu sem er að líða og óskum okkar frábæru vísindamönnum og landsmönnum öllum gifturíks komandi árs. Gleðilegt ár!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.