Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 40
4 I BTVINNB I 31. desember 2011 LAUGARPAGUR Reykjavíkurborg Velferðarsvið Forstöðumaður dagþjónustu fyrir fatlað fólk hjá Reykjavíkurborg Laust er til umsóknar tímabundið starf forstöðumanns dagþjónustu fyrir fatlað fólk hjá Reykjavfkurborg. Reykjavíkurborg veitir dag- þjónustu fyrir fatlað fólk á tveimur stöðum, við Gylfaflöt og Iðjuberg. Áhersla er lögð á metnaðarfulla þróun, uppbyggingu og samþætt- ingu á dagþjónustu fyrir fatlað fólk svo unnt megi vera að koma sem best á móts við þarfir notenda. Starfið veitist frá 1. febrúar eða eftir samkomulagi. Helstu verkefni og ábyrgð: Forstöðumaður • sértil þess að starfað sé í samræmi við lög og reglugerðir í mál- efnum fatlaðra, félagsþjónustu og önnur viðeigandi lög • sértil þess að starfað sé samkvæmt framtíðarsýn Reykjavíkur- borgar í málefnum fatlaðs fólks • stýrirog berábyrgð á faglegu starfi dagþjónustu • hefur faglegt samstarf við notendur, aðstandendur þeirra og/ eða talsmenn og við aðra þjónustuaðila • hefur innsýn í fötlun og heilsufar notenda og yfirsýn yfir þá þjónustu sem þeirfá • gerir starfs- og fjárhagsáætlanir og berábyrgð á framkvæmd þeirra • stjórnarstarfsmannamálum og berábyrgð á að þjálfun starfs- fólks sé í samræmi við faglegar áherslur Velferðarsviðs. Hæfniskröfur • Starfsleyfi sem þroskaþjálfi eða háskólamenntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísinda. • Þekking á og reynsla af stjórnun. • Þekking á og reynsla af starfi með fötluðum einstaklingum. • Hæfni í mannlegum samskiptum. • Frumkvæði, skipulagshæfni og sjálfstæði í vinnubrögðum. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veita Jóna Rut Guðmundsdóttir (síma 411-1111 og Þóra Kemp í síma 411- 1300 eða með því að senda fyrirspurnir á jona.rut.gudmundsdottir@reykjavik.is eða thora.kemp@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til 12. janúar nk. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Reykjavíkurborg Velferðarsvið Atvinnuráðgjafar á Atvinnutorgi í Reykjavík Velferðarsvið Reykjavíkurborgar auglýsir 3 stöður atvínnuráðgjafa á Atvinnutorgi í Reykjavík lausar til umsóknar. Um er að ræða tímabundin störf til eins árs. Atvinnutorg er nýtt þróunarverkefni til stuðnings atvinnulausu ungu fólki sem þiggur atvinnuleysisbætur eða fjárhagsaðstoð sér til framfærslu. Á Atvinnutorgi fer fram einstaklingsmiðuð þjónusta og þjálfun við ungt fólk á aldrinum 16-25 ára sem vinnur að því að koma sér út á vinnumarkaðinn. Atvinnutorg er samstarfsverkefni velferðarráðuneytisins, Vinnumálastofnunar og Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar. Leitað er að kraftmiklum og jákvæðum eintaklingum með framúrskarandi hæfni í mannlegum samskiptum. Starfs- og ábyrgðarsvið • Einstaklingsmiðuð atvinnuráðgjöf við ungt fólk á aldrinum 16-25 ára. • Samskipti og samstarf við fyrirtæki og stofnanir Reykjavíkurborgar á sviði ráðninga- og starfsþjálfunarmála. • Þátttaka í þróun og mótun verkferla á Atvinnutorgi. • Gerð eintaklingsáætlana og eftirfylgd. Menntunar og hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði félags-, mennta- eða heilbrigðisvísinda. Framhaldsmenntun á þeim sviðum æskileg. • Þekking á atvinnuleysis- og almannatryggingarkerfinu. • Þekking á vinnumarkaðsumhverfi á íslandi. • Reynsla af atvinnuráðgjöf eða vinnu með ungu fólki er æskileg. • Góð tölvukunnátta. • Framúrskarandi hæfni í samskiptum. • Frumkvæði, skipulagshæfni og fagleg vinnubrögð. Launakjör eru skv. kjarasamningum Reykjavíkurborgar og viðkomandi stéttarfélags. Nánari upplýsingar um starfið veitir Jóna Guðný Eyjólfsdóttir í síma 411-1111 eða með því að senda fyrirspurnir á jona.g.eyjolfsdottir@reykjavik.is Starfshlutfall er 100%. Æskilegt er að viðkomandi getið hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 12. janúar 2012. Umsækjendur eru vinsamlega beðnir að sækja um starfið á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is Vakin er athygii á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðír borgarinnar endurspegli það margbreytílega samfélag sem borgin er. Capacent Raðningar VIÐ VILJUM GOTT FÓLK! Capacent Ráðningar sér um ráðningar starfsfólks, allt frá almennu starfsfólki til forstjóra. Umsækjendur og atvinnurekendur - kynnið ykkur þjónustuna á heimasíðu okkar, www.capacent.is Capacent Ráöningar Borgartúni 27 Sími 540 1000 capacent Starfsmann vantar í fiskeldi Fiskeldisfyrirtæki í næsta nágrenni við Húsavík vantar starfsmann. Menntun eða starfsreynsla í fiskeldi kostur en ekki skilyrði. Upplýsingar í síma 893 9995, umsóknir sendist í netfangið nordurlax@tpostur.is Verkfræðingar - byggingarfræðingar Norska starfsmannamiðlunin AM Direct As. óskar eftir verkfræðingum og byggingarfræðingum til starfa í Noregi. Fjölmörg störf i boði á næstu vikum. Umsóknirsendist á netfangið hallur@spesia.is. m AM Direct A.s HAFNARFJORÐUR PJÓNUSTUVER HAFNARFJARÐARBÆJAR STRANDGATA 6 220 HAFNARFJÖRÐUR SlMI 585 5500 FAX 585 5599 Hafnarfjarðarbær óskar eftir að ráða starfsfólk til starfa með börnum og ungmennum Vinnutími erfrá 13.00 - 17.00. Menntunar og hæfniskröfur: • Uppeldismenntun æskileg en ekki skilyrði • Hæfni í mannlegum samskiptum Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem allra fyrst. Um kaup og kjör fer samkvæmt kjarasamningum Sam- bands íslenskra sveitarfélaga og viðkomandi stéttarfélags. Möguleiki er á sveigjanlegum vinnutfma á ársgrundvelli. Karlar jafnt sem konur á öllum aldri eru hvött til að sækja um störfin. Nánari upplýsingar veitir Erla Björk Hjartardóttir eða Linda Hildur Leifsdóttir Senda má fyrirspurnir á lindah@hafnarfjordur.is eða hafa samband við Skrifstofu æskulýðsmála í síma 585-5750 eða 664-5787 Umsóknum skal skilað í þjónustuver Hafnarfjarðarbæjar merktar „Starfsfólk - börn og ungmenni" eða með rafrænum hætti á lindah@hafnarfjordur.is Umsóknarfresturertil 17. janúar 2012 Skrifstofa æskulýðs- og tómstundamála. DREIFINCARKASSAR FRÉTTABLAÐSINS Vegna aukinnar hættu á skemmdarverkum í kringum áramót verða dreifingarkassar fyrir Fréttablaðið teknir niður en settir aftur upp í janúar. í millitíðinni verður hægt að nálgast blaðið í strætóskýlum, íþróttahúsum og sundlaugum og í einhverjum tilfellum á stórum • vinnustöðum á þeim svæðum þar sem blaðinu er venjulega dreift í Fréttablaðskössum. Dreifing í hús verður óbreytt. Nánari upplýsingar fást á visir.is/dreifing Lesendur eru beðnir afsökunar á óþægindum vegna þessa. Fréttablaðið er aðgengilegt fyrir alla á pdf eða htmlformi á Vísi. ■ M Allt sem þú þarft
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.