Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 68

Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 68
56 FRÉTTABLAÐIÐ 31.desember 2011 LAUCARDACUR fólk M folk@frettabladid. is SIGURSVEIT Þungarokkararnir í Atrum * unnu síðustu undankeppnina á fsiandi. Umsóknir fyrir Wacken Umsóknarferlið fyrir Wacken Metal Battle Iceland er hafið og verður þetta í fjórða sinn sem hljómsveitakeppnin er haldin hér á iandi. Sigursveitin heldur utan til Þýskalands þar sem loka- keppnin fer fram í ágúst á hátíð- inni Wacken Open Air, sem er stærsta þungarokkshátíð verald- ar. Uppselt var á hana í nóvember síðastiiðnum. Undankeppnin á íslandi verður í þetta sinn haldin á stærri stað en áður, á Nasa, 3. mars. Sigur- vegarinn verður valinn af dóm- nefnd skipaðri erlendum jafnt sem innlendum metal-fræðing- um. Nánari upplýsingar má finna á Facebook-síðu keppninnar, en umsóknarfrestur rennur út 22. janúar. Sigurvegari lokakeppn- innar í Þýskalandi hlýtur plötu- samning að launum við Nuclear Blast Records. Sérfræðingar í Seinfeld öttu kappi Spurningakeppni var haldin á Bakkusi á fimmtudags- kvöld þar sem viðfangsefnið var bandarísku gamanþætt- irnir Seinfeld. Um 150 manns mættu á þessa fyrstu Sein- feld-keppni, sem var mun meira en aðstandendur hennar bjuggust við. Tvö lið deildu með sér sigrinum. ARNUÓTUR OG SINDRI MAR Arnljótur Sigurðsson og annar af skipuleggj- endum keppninnar, tónlistarmaðurinn Sindri Már Sigfússon. SÓLVEIG OG GUÐBJÖRT Sólveig Snæ- björnsdóttir og Guðbjört Guðjónsdóttir voru á meðal þátttakenda. MÆTTU Á BAKKUS Kristín Einarsdóttir, Agnar Bragi, Valgeir Einarsson, og Steinþóra Jónsdóttir mættu á Bakkus. fréttabuðið/anton AÐDÁENDUR SEINFELD Hjalti Freyr Ragnarsson og Birgir Sigurjón Birgisson tóku þátt í keppninni. GAMAN Harald Björnsson og Þorgeir Ragnarsson skemmtu sér vel. TÓKU ÞÁTT Bjarni Benediktsson, Tómas Þór og Magnús Þór svöruðu Seinfeld-spurn- ingum. Byrjum aftur 9. janúar! KOMDU íKRAMHUSIÐ ORKA KRAFTUR LIÐLEIKI » Breakfrd 5 dra » HipHop 13+» Fyrstusporin 5-6 dra >;> i rr ■ » Dansoghreyfing3dra»Tdnlistoghreyfing4-5 dra »Tdnlistarleikhds 5-6 draog7-9 dra ^ Pllates » Skapandi dansfrd7-9 draog 10+ » BollyWood 10-12 dra. , Gleðilegt nýtt ar! ■UJiHkTJðMiMDa jakk fyrirþað íiðna! »Afró» BollyWoodx- Magadans Hlökkum til að sjáykkur! » Zúmba »Tango » H ipHop » Balkan »Samtímadans Útilokar ekki endur- komu Guns N’ Roses Axl Rose, forsprakki hljómsveit- arinnar Guns N‘ Roses, segir ekki útilokað að upprunalegir meðlim- ir hljómsveitarinnar komi saman á næsta ári. Guns N‘ Roses verður tekin inn í frægðarhöll rokksins í Cleveland í Bandaríkjunum á næsta ári. Hefð er fyrir því að listamennirnir sem hljóta heiðurinn komi fram á athöfninni og Rose, sem er eini upprunalegi meðlimur hljóm- sveitarinnar eins og hún lítur út í dag, var spurður út í það í viðtali við dagblaðið Los Angeles Times á dög- unum. „Ég veit ekki alveg hvað mér finnst um Frægð- arhöll rokksins, en á sama tíma ber ég virðingu fyrir því að aðdáendurn- ir kunni að meta hana,“ sagði Rose. Hann sagðist vera til í að stíga á svið með bassaleikaran- um Duff McKagan og meira að segja gítarleikaranum Slash, þrátt fyrir að þeir tveir hafi eldað grátt silfur í gegnum tíðina. Hann var hins vegar ekki til í að hafa trommuleikarann Steven Adler og gítarleikarann Izzy Stradlin með. „Ég hef ekkert á móti þeim, þá langar kannski að vera með, en ég ætla ekki að vinna með þessum gaurum,“ sagði Rose, án þess að skýra afstöðu sína nánar. Práir svefn Leikkonan Charlize Theron hefur verið mjög upptekin á þessu ári og segist þrá svefn eftir mikla vinnutörn. Theron leikur í þrem- ur myndum sem verða frumsýnd- ar á næsta ári en það eru Prome- theus, sem var cinmitt tekin upp hér á landi, Young Aduit og Snow White and the Huntsman. í viðtali við síðuna Contact Music segist Theron nýta þann frítíma sem hún fái í svefn. „Ef ég fæ aukastund nýti ég hana í að sofa. Mig er farið að lengja eftir hvíld.“ ÞREYTT Charlize Theron er orðin þreytt eftir mikla vinnutörn. nordicphotos/cetty
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.