Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 72

Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 72
FRÉTTABLAÐIÐ 31. desember 2011 LAUCARDACUR <* sport ■ sport@fre 60 sport@frettabladid. is 16 DAGAR EM í handbolta 2012 GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON stýrir Islandi á Evrópumeistaramóti í fjórða sinn. Liðið endaði í 4. sæti á EM ( Svíþjóð 2002, 13. sæti á EM ( Slóveníu 2004 og vann síðan brons á EM í Austurríki fyrir tveimur árum. Alfreð Gíslason (11. sæti á EM 2008), Viggó Sigurðsson (7. sæti á EM 2006) og Þorbjörn Jensson (11. sæti á EM 2000) hafa allir stýrt liðinu á einu EM. AFMÆUSBARNIÐ Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sjötugur í dag. Leikmenn hans eiga möguleika á að færa honum sigur á Blackburn í afmælisgjöf. nordic photos/cetty Enska úrvalsdeildin: Sex daga veisla hófst í gær fótbolti Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með viðureign Liverpool og Newcastle en leiknum var ólokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með leiknum hófst veisla fyrir knattspyrnuunnendur en leikið verður i deildinni upp á hvern einasta dag til 4. janúar. Englandsmeistarar Manchester United mæta botnliði Blackburn á Old Trafford í hádegisleik dagsins og svo hefjast sex leikir klukkan 15.00. Heiðar Helguson og félagar í QPR eiga erfiðan leik gegn Arsenal á Emirates-vell- inum á meðan Bolton, lið Grétars Rafns Steinssonar, tekur á móti Wolves í miklum fallbaráttuslag. Umferðinni lýkur svo með tveimur leikjum á morgun en ný umferð hefst svo strax aftur með fimm leikjum á mánudagskvöldið. - esá Leikir helgarinnar Gamlársdagur 12.45 Man. Utd. - B'bum Sport 2 & HD 15.00 Arsenal - QPR Sport2&HD 15.00 Chelsea - AstonVilla Sport3 15.00 Swansea - Tottenham Sport 4 15.00 Stoke - Wigan Sport 5 15.00 Bolton - Wolves Sport 6 15.00 Norwich - Fulham Nýársdagur 12.30 A. Villa - Swansea Sport 2 & HD 15.00 Sunderl. - Man. City Sport2&HD United og Meistaradeildin: Ekki inn um bakdyrnar FÓTBOLTI Knattspyrnusamband Sviss dró í gær 36 stig af Sion fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. Með því forðaðist sambandið refsiaðgerðir UEFA sem hefði getað dæmt svissnesk lið úr leik í Evrópukeppnum. Manchester United féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildarinn- ar en hefði getað tekið sæti Basel í 16-liða úrslitum hennar hefði þetta orðið raunin. Svo verður ekki. - esá 11 UNNU SVÍA, DANI OG NORÐMENN Kvennalandsliðið náði 2. sætinu í Algarve-bikarnum og vann sögulega sigra. fréttablaðið/danIel ÞREFALT Keflavík vann þrefalt í kvenna- körfunni og Pálína Gunnlaugsdóttir var valin best í úrslitakeppninni. mynd/valli FRÁBÆR FRUMRAUN Kvennalandsiiðið í handbolta náði tólfta sætinu á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti sem fór fram í Brasilíu. Stelpurnar unnu Svartfjallaland, Þýska- land og Kína á mótinu. fréttablaðib/pjetur SÆNSKIR MEISTARAR Í KÖRFU Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við sigur Sundsvall Dragons I sænsku úrvalsdeildinni. HEIMSMEISTARI Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Heimsmeisturum í Brasilíu í desember. ÍSLANDSMEISTARAR f FYRSTA SINN SfÐAN 1992 FH-ingar urðu [slandsmeistarar í handbolta karla I sextánda sinn en jafnframt í fyrsta sinn í 19 ár. fréttablaðið/hag 13. SÆTI Ásdís Hjálmsdóttir stóð sig best (slendinga á HM í frjálsum. fréttablaðið/anton Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtileg- ar myndir úr sportinu, bæði hér heima og erlendis. ÓLAFUR BJÖRN LOFTSSON Fyrsti (slend- inguirnn sem tekur þátt í móti á PGA- mótaröðinni í golfi. fréttablaðið/pjetur TAKK FYRIR KR varð fslandsmeistari karla í körfu ekki slst fyrir frammistöðu Marcus Walker. fréttablabið/anton INN Á ÓL Kári Steinn Karlsson sló í gegn ( sínu fyrsta maraþonhlaupi sem fram fór í Berlín. fréttablaðið/stefAn íþróttaárið 2011 í máli og myndum nicorette Nýárstilboö 20% afsláttur af öllum pakkningastærðum af: Nicorette fruitmint lyfjatyggigúmmí Nicorette invisi plástur Nicorette inhalator innsogslyf Tilboðið gildir til 31.01. 2012 í öllum apótekum Lyfja & heilsu ^Lyf&heilsa Nkorette® nikót>n)yf oru 'áanleq An lyfaeóiis og eri ' lundnir eftír þ/íhve mik'rii er réykt . ... ipptýrjnqu.T urn fyfirt. t>ek sem fengið h u b'ýstlnq eöa nýkgt ftctlablóðfall eiga « ■tréOi výo laékni. L«siö ailan tyigtsc0>L: i. .... .....«:linqsxjun< cf bðrf er á frefeari tii órneðhöncllaðari hái nola Niccröltc i samr kt cn hámarksdagskammtar eru: Forðaplastur 1 stk., lyfjatyggiqúmml 24 stk.,mnsogslyf - 12 stk. mkótlntappar. Leitíð til læknis eða lyfjafræðinqs feogið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða óðrum innihaldséfnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, ostööuga versnandi hjartaöng, alvarlegar hjartslattartruflamr, 'fall eiga ckki aö nota Nicorette. Börn ^ngri cn 15 ára meqa ckki nota Nicorctte. Þungaðar konur og lyanur með barn á brjosti skulu eingöncju fyigiscðiímn vandlega áður cn byrjað er a& nota lýfTÍV Marka%sleyfishafi: McNeiT Dcnmark ÁpS. Úmboö“á1slandi: vistor h'f“ H^rgatún 27*210 ðarðabœ. á brjós , Hörg 0 Garoab SIGURGANGA VALSKVENNA Á ENDA Stjörnukonur urðu (slandsmeistarar í fyrsta sinn í kvennafótboltanum og enduðu fimm ára sigurgöngu Vals. Anna Björk Kristjánsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu báðar frábært tímabil. FRÉnABLABiB/DANlEL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.