Fréttablaðið - 31.12.2011, Page 72

Fréttablaðið - 31.12.2011, Page 72
FRÉTTABLAÐIÐ 31. desember 2011 LAUCARDACUR <* sport ■ sport@fre 60 sport@frettabladid. is 16 DAGAR EM í handbolta 2012 GUÐMUNDUR GUÐMUNDSSON stýrir Islandi á Evrópumeistaramóti í fjórða sinn. Liðið endaði í 4. sæti á EM ( Svíþjóð 2002, 13. sæti á EM ( Slóveníu 2004 og vann síðan brons á EM í Austurríki fyrir tveimur árum. Alfreð Gíslason (11. sæti á EM 2008), Viggó Sigurðsson (7. sæti á EM 2006) og Þorbjörn Jensson (11. sæti á EM 2000) hafa allir stýrt liðinu á einu EM. AFMÆUSBARNIÐ Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er sjötugur í dag. Leikmenn hans eiga möguleika á að færa honum sigur á Blackburn í afmælisgjöf. nordic photos/cetty Enska úrvalsdeildin: Sex daga veisla hófst í gær fótbolti Nítjánda umferð ensku úrvalsdeildarinnar hófst í gær með viðureign Liverpool og Newcastle en leiknum var ólokið þegar Fréttablaðið fór í prentun. Með leiknum hófst veisla fyrir knattspyrnuunnendur en leikið verður i deildinni upp á hvern einasta dag til 4. janúar. Englandsmeistarar Manchester United mæta botnliði Blackburn á Old Trafford í hádegisleik dagsins og svo hefjast sex leikir klukkan 15.00. Heiðar Helguson og félagar í QPR eiga erfiðan leik gegn Arsenal á Emirates-vell- inum á meðan Bolton, lið Grétars Rafns Steinssonar, tekur á móti Wolves í miklum fallbaráttuslag. Umferðinni lýkur svo með tveimur leikjum á morgun en ný umferð hefst svo strax aftur með fimm leikjum á mánudagskvöldið. - esá Leikir helgarinnar Gamlársdagur 12.45 Man. Utd. - B'bum Sport 2 & HD 15.00 Arsenal - QPR Sport2&HD 15.00 Chelsea - AstonVilla Sport3 15.00 Swansea - Tottenham Sport 4 15.00 Stoke - Wigan Sport 5 15.00 Bolton - Wolves Sport 6 15.00 Norwich - Fulham Nýársdagur 12.30 A. Villa - Swansea Sport 2 & HD 15.00 Sunderl. - Man. City Sport2&HD United og Meistaradeildin: Ekki inn um bakdyrnar FÓTBOLTI Knattspyrnusamband Sviss dró í gær 36 stig af Sion fyrir að tefla fram ólöglegum leikmönnum. Með því forðaðist sambandið refsiaðgerðir UEFA sem hefði getað dæmt svissnesk lið úr leik í Evrópukeppnum. Manchester United féll úr leik í riðlakeppni Meistaradeildarinn- ar en hefði getað tekið sæti Basel í 16-liða úrslitum hennar hefði þetta orðið raunin. Svo verður ekki. - esá 11 UNNU SVÍA, DANI OG NORÐMENN Kvennalandsliðið náði 2. sætinu í Algarve-bikarnum og vann sögulega sigra. fréttablaðið/danIel ÞREFALT Keflavík vann þrefalt í kvenna- körfunni og Pálína Gunnlaugsdóttir var valin best í úrslitakeppninni. mynd/valli FRÁBÆR FRUMRAUN Kvennalandsiiðið í handbolta náði tólfta sætinu á sínu fyrsta Heimsmeistaramóti sem fór fram í Brasilíu. Stelpurnar unnu Svartfjallaland, Þýska- land og Kína á mótinu. fréttablaðib/pjetur SÆNSKIR MEISTARAR Í KÖRFU Jakob Sigurðarson og Hlynur Bæringsson voru mennirnir á bak við sigur Sundsvall Dragons I sænsku úrvalsdeildinni. HEIMSMEISTARI Þórir Hergeirsson gerði norska kvennalandsliðið í handbolta að Heimsmeisturum í Brasilíu í desember. ÍSLANDSMEISTARAR f FYRSTA SINN SfÐAN 1992 FH-ingar urðu [slandsmeistarar í handbolta karla I sextánda sinn en jafnframt í fyrsta sinn í 19 ár. fréttablaðið/hag 13. SÆTI Ásdís Hjálmsdóttir stóð sig best (slendinga á HM í frjálsum. fréttablaðið/anton Fréttablaðið hefur tekið saman nokkrar skemmtileg- ar myndir úr sportinu, bæði hér heima og erlendis. ÓLAFUR BJÖRN LOFTSSON Fyrsti (slend- inguirnn sem tekur þátt í móti á PGA- mótaröðinni í golfi. fréttablaðið/pjetur TAKK FYRIR KR varð fslandsmeistari karla í körfu ekki slst fyrir frammistöðu Marcus Walker. fréttablabið/anton INN Á ÓL Kári Steinn Karlsson sló í gegn ( sínu fyrsta maraþonhlaupi sem fram fór í Berlín. fréttablaðið/stefAn íþróttaárið 2011 í máli og myndum nicorette Nýárstilboö 20% afsláttur af öllum pakkningastærðum af: Nicorette fruitmint lyfjatyggigúmmí Nicorette invisi plástur Nicorette inhalator innsogslyf Tilboðið gildir til 31.01. 2012 í öllum apótekum Lyfja & heilsu ^Lyf&heilsa Nkorette® nikót>n)yf oru 'áanleq An lyfaeóiis og eri ' lundnir eftír þ/íhve mik'rii er réykt . ... ipptýrjnqu.T urn fyfirt. t>ek sem fengið h u b'ýstlnq eöa nýkgt ftctlablóðfall eiga « ■tréOi výo laékni. L«siö ailan tyigtsc0>L: i. .... .....«:linqsxjun< cf bðrf er á frefeari tii órneðhöncllaðari hái nola Niccröltc i samr kt cn hámarksdagskammtar eru: Forðaplastur 1 stk., lyfjatyggiqúmml 24 stk.,mnsogslyf - 12 stk. mkótlntappar. Leitíð til læknis eða lyfjafræðinqs feogið hafa ofnæmi fyrir nikótíni eða óðrum innihaldséfnum lyfsins, nýlegt hjartaáfall, ostööuga versnandi hjartaöng, alvarlegar hjartslattartruflamr, 'fall eiga ckki aö nota Nicorette. Börn ^ngri cn 15 ára meqa ckki nota Nicorctte. Þungaðar konur og lyanur með barn á brjosti skulu eingöncju fyigiscðiímn vandlega áður cn byrjað er a& nota lýfTÍV Marka%sleyfishafi: McNeiT Dcnmark ÁpS. Úmboö“á1slandi: vistor h'f“ H^rgatún 27*210 ðarðabœ. á brjós , Hörg 0 Garoab SIGURGANGA VALSKVENNA Á ENDA Stjörnukonur urðu (slandsmeistarar í fyrsta sinn í kvennafótboltanum og enduðu fimm ára sigurgöngu Vals. Anna Björk Kristjánsdóttir og Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir áttu báðar frábært tímabil. FRÉnABLABiB/DANlEL

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.