Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 31.12.2011, Blaðsíða 37
Upplýsingar um helgihald um áramót má nálgast á netinu, til dæmis á heimasíðu Þjóðkirkjunnar undir slóðinni www.kirkjan.is. Þar er hægt að finna þær á heimasíðum prófastsdæm- anna (http://kirkjan.is/soknir) og kirkn- anna. filiflifflWM*] Sölufulltrúar: ióna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473 Brynja Dan Cunnarsdóttir brynjadan@365.is 512 5465 Snorri Snorrason snorris@365.is 512 5457 GLEÐILEGT NYTTAR ÞÖKKUM VIÐSKIPTIN Á ÁRINU SEM ER AÐ LÍÐA UTSALAN HEFST 4. JANUAR Laugavegi 63 • S: 551 4422 Minnum á flugeldasölu okkar! Vöruúrvalið komið á heimasíðuna: www.super-flugeldar.com Sölustaðir: Ögurhvarf 2, Kópavogi, Kjaransstöðum, Hvalfjarðarsveit. OPNUNARTÍMI: 28. des. kl. 10 - 22 29. des. kl. 10-22 30. des.kl. 10-22 UTSALAN hefst2.jan. 20-50% afsláttur Úlpur • Kápur • Jakkar Peysur • Húfur Mörkinni 6 - Sími 588 5518 • www.topphusid.is Opið mán - fös 10-18, laugardaga 10-16, sunnudaga 12-16, www.topphusid.is FRETTIR VIÐSKIPTI SPORT UMRÆÐAN UFIÐ SJONVARP TAKTU VÍSI Á HVERJUM MORGNI! Vala Grand ætlar að njóta áramótanna með fjölskyldunni og vera klár í stjúpmömmustörfin á nýársdag. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Nú kveð ég fyrsta heila árið mitt sem kona og jafnframt það besta í lífi mínu. Árið hefur verið rússíbanareið og viðstöðu- laust ævintýri frá upphafi til enda. Ég hef öðlast gífurlega lífs- reynslu og líður eins og ég sé búin að upplifa allt. Þess vegna fer ég sátt inn í rólega pakkann og stjúpmóðurhlutverkið," segir Vala sem heilsar nýju ári með kærastanum Eyjólfi Svani Krist- inssyni í faðmi fjölskyldunnar, öðru hvoru megin. „Þetta eru fyrstu áramótin okkar saman og óráðið hvort við verðum hjá hans fólki eða mínu. Það eina sem skiptir máli er að vera fersk saman með börnunum á nýársdag, enda hefur viðhorf mitt breyst síðan ég varð stjúp- mamma og nú langar mig ekki jafn mikið á djammið og áður,“ segir Vala, sæl í nýju hlutverki sem stjúpmóðir fjögurra barna á aldrinum fjögurra til nítján ára. „Árið var gott sem nú er að líða. Það lifði ég sem endurfædd manneskja í eintómri lukku og núna hlotnast mér enn meiri hamingja því ég er svo ástfangin og á fallegasta mann í heimi. Eg bjóst alls ekki við að finna sanna ást svo fljótt en Eyjólfur er sálu- félagi minn og sá eini rétti. Ég beinlínis roðna af því einu að tala um hann,“ segir Vala og hlær hamingjuhlátri, en á milli þeirra Eyjólfs er tólf ára aldursmunur. „Það vita allir hvað er sagt um eldri menn með reynslu,“ segir hún stríðnislega. „Þeir eru svo miklu betri í rúminu og örugg- ari með sig. Þeir eru alvöru karl- menn.“ Markverðast á ári Völu segir hún hafa verið að geta loks verið hún sjálf og líða vel í eigin skinni. „Það var merkileg upplifun að fá loks að njóta mín, sem ég svo sannarlega gerði. Að sanna fyrir sjálfri mér að ég get allt sem hug- urinn girnist, án þess að hlusta á úrtölur annarra. Eg hef uppgötv- að mig sem sjálfstæða og sterka konu, því nú er ég komin í rétt kynhlutverk og er með eindæm- um örugg með mig. Nú er ég loks- ins eins og ég á að vera.“ Vala^egir skemmtilegast við að vera orðin kona að geta farið í undirfatabúðir. „Sem strákur gat ég alltaf klætt mig í kjól en ég fór aldrei í undirfatabúðir til að kaupa mér nærbuxur og brjóstahaldara í gamla daga. Nú elska ég að vera yfirmáta kynþokkafull og bíða eftir kallinum í sexí undirfötum. Að vera kvenleikinn uppmálaður og æsandi kona,“ segir Vala og murrar eins og ánægð kisulóra. „Að sjálfsögðu strengi ég ára- mótaheit. Ásdís Rán þyngdist um þrjú kíló, en hvað er það! Vala Grand þyngdist um fimm kíló! Ég ætla því að léttast, koma mér í form og hætta að reykja,“ segir hún hlæjandi. og viðstöðulaust ævintýri „Annars hlakka ég mest til þess að vera stjúpmamma á nýárinu því það á svo vel við mig. Það liggur ekki fýrir mér að eign- ast börn eftir kynskiptiaðgerðina, en að fá lánaða þessa góðu og fal- legu krakka er dásamlegt. Ég er góða stjúpan, dekra þau sem mest ég má, og held að það sé ekkert slæmt að eiga glamúrpíuna mig sem stjúpu,“ segir Vala í skýjun- um með lífsins gang. „Ég óska landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og óska þess að allir geti kvatt gamla árið í sátt og mætt því nýja með brosi á VÖr.“ thordis@frettabladid.is Árið hefur verið rússíbanareið frá upphafi til enda.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.