Heimilisritið - 01.10.1945, Page 2

Heimilisritið - 01.10.1945, Page 2
JENNIFER JONES Fœst okkar gleymum \vikmyndaleikkonunni Jennijer Jones, sem séð höjum myndirnar ,,Langt jinnst þeim sem bíður“ og ,,Oður Bernadettu“. Fyrir leik sinn i þeirri siðarnejndu hlaut hún Oscar-verðlaunin, þá alveg óvön leif^þona, 23 ára göm- ul. Hún er œttuð jrá 'Oþlahoma í Bandaríþjunum og heitir réttu nafni Phyllis Isley. Hún hefur gengið á beztu leiJ^sf^óla, en sjáljri jinnst henni samt að hún sé enn ekk.i juUnuma i listinni. Nú er hún jrásþilin, tveggja barna móðir, þótt hún sé aðeins tuttugu og sex ára gömul. Hún var gift kvikmyndalei\aranum Robert Walþer og átti með honum tvo syni. Þau eru ágœtir vinir eftir sem áður. — Sumir, sem þekkja Jennijer, segja að hún sé í ýmsu lík Bernadettu, ejtir því sem Franz Werfel lýsir henni í bók sinni.

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.