Heimilisritið - 01.10.1945, Side 55
Framlialdssaga, sem byrjaði í júlí-
heftínu, eftir JOHN DICKSON CARR
Þar
til
DAUDINN
aðskilur
okkur
persó'nur
sem hingað til haja hpmið við söga.
Richard Markham (Dick), ungur rit-
höfundur.
Lesley Crant, unnusta hans.
Cynthia Drew, vinstúlka Markhams,
sem er ástfangin af honum.
Sir Harvey Gilman, rannsóknarlög-
reglumaður, sem annað hvort hefur verið
myrtur eða hann framið sjálfsmorð.
MiddlesWorth, læknir í Six Ashes.
Price, vinur Dicks, sem hefur skot-
æfingatjald.
Gideon Fell, frægur lögreglulæknir.
Lord Ashe, aldraður aðalsmaður, sem
býr í ætarhöll sinni.
Bill Earnshaw, bankamaður.
Bak við myndina sást fram-
hlið lítils peningaskáps úr stáli
og með traustri stafalæsingu.
Andardráttur hennar varð
stuttur og hægur; brjóst henn-
ar bifaðist sama og ekkert. Hún
ætlaði að fara að snerta lás-
inn, þegar hún heyrði hurða-
skell úr eldhúsinu og glamur i
bollum á bakka. Hún vissi að
frú Rackley, ráðskonan hennar,
myndi vera á leiðinni með morg-
unkaffið.
Hún lagfærði myndina og
þaut upp í rúmið. Hún sat
uppi í rúminu, þegar frú Rak-
ley kom inn í svefnherbergið.
„Þér eruð vaknaðar, fröken?“~
sagði frú Rackley, eins og alltaf
á hverjum morgni. „Dásamlegt
veður úti! Hér er svoMtill kaffi-
sopi“.
Hún horfði í kringum sig og
lét bakkann svo hjá rúmi Les-
leys. Á meðan Lesley neytti
þess, sem henni hafði verið
fært í rúmið, horfði ráðskonan
rannsóknaraugum um herbergið
og varð einkum litið á vegg-
myndina.
„Voruð þér úti í nótt, fröken?“
„Úti?“ endurtók Lesley.
„Fóruð þér út?“ sagði ráðs-
konan, „eftir að lávarðurinn
fylgdi yður heim frá Mark-
ham í gærkveldi?“
„Nei, hvernig detur yður það
í hug?“
„Þegar þér komuð frá Mark-
ham“, sagði ráðskonan, „voruð
þér 1 dökkgræna kjólnum. Ég
HEIMILISRITIÐ
53