Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 42

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 42
á nokkru bera. Ó, hann var al- veg dásamlegur. Hávaxinn og dökkhærður og 'hafði þessi skæru, skörpu augu, sem engir höfðu nema skozku hálending- amir. Hann var í klæðilegum, þröngum vetrarfrakka, og það mátti sjá, að hann hafði verið úti í rigningunni. Það var und- arlegt, að allt í einu fylltist hugur hennar hlýju í garð þessa manns, við tilhugsunina um það, að hann hefði ef til vill ekki haft efni á því að kaupa sér regnkápu. Hún skildi ekkert í sér. Hún fór í gegnum salinn og svo aðra leið að stiganum og út. Dyr safn- hallarinnar féllu þungt að stöf- um að baki hennar. Hún hafði sent bílinn í burtu og varð nú að reýna að ná sér í annan. Hún þandi út regnhlífina og hélt af stað eftir gangstéttinni. Hún hafði tekið eftir því, hvaða mynd hann hafði verið svo nið- ursokkinn í að skoða. Það var „Eden“, og hún hafði sjálf allt- af dáðst að þeirri mynd. Hún hvorki vissi né langaði til að vita, hvers virði málverkið var sem listaverk. En myndin sjálf, sem var af tveimur elskendum, er leiðast í hellirigningu, án þess að skeyta nokkuð um umheiminn — var mjög hríf- andi að hennar áliti. HÚN GEKK greitt eftir gang- stéttinni frá málverkasafninu. Allt í einu heyrði hún rödd rétt við hlið sér. „Fæ ég ekki að tala við yður — bara í eitt einasta skipti?11 Hún sneri höfði og leit upp. Þar var Robert kominn og reyndi að afsaka sig, dálítið vandræðalegur. „Um leið og ég sá yður, vissi ég að það voruð þér“, sagði hann. „Ég gat ekki setið á mér að fylgja yður eftir. Þér megið ekki flýta yður svona mikið“. Hún brosti til hans. „Mér liggur alls ekkert á“. Og eins og eftir þegjandí samkomulagi sneru þau við og gengu inn í s'afnhöllina. Hún sýndi honum öll eftirlætismál- verkin sín. Hann hlustaði á rödd hennar, sem honum fannst yera fegursta rödd í heimi. Og hún hélt áfram að fullyrða með sjálfri sér: Það hljóta að hafa orðið hræðileg vonbrigði fyrir hann, að ég skuli ekki vera fríðari en ég er — og yngri. Mikið gat tíminn verið fljót- ur að líða! Aðeins þremur dög- um síðar hélt hann henni þétt í faðmi sínum og kallaði hana fegurstu og guðdómlegustu konuna á jarðríki. ENDIR 40 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.