Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 38

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 38
Ttiilli vonar og ótta. En svo heyrðist röddin aftur, og nú diannst honum hún vera fjörleg •og glettnisleg. Hún spurði: „Hvað getið þér sagt mér meira um mig sjálfa?“ „Ég þori ekki að fara út í þá ,sálma“. „Jú, jú, það getur ekki verið neitt ljótt við að lýsa mér eftir röddixmi að dæma, það er bara ;gaman að því, finnst mér“. „Mér væri það ekki nokkur leið“, sagði Robert. Hann hafði vjt á því að leggja ekki út í slíkt áhættuspil. „Ég bíð og hlusta“, sagði röddin ísmeygilega. „Hugsið yð- ur, hvað margir möguleikar eru til. Ég gæti verið áttræð, fer- tug eða tvítug. Ég gæti verið gömul piparkerling eða tíu bama móðir. Ég gæti verið rík eða fátæk, fögur eða hræðilega ljót“. „Já, greip Robert fram í „og í þvá liggur einmitt gamanið“. „Ekki er nú alveg víst, að ég 'hafi svo gaman af því“, sagði röddin. „Jú, það hugsa ég, því annars mynduð þér hafa hringt af fyr- ir löngu síðan“, svaraði hann af karlmannlegri dirfsku. „Ég vorkenndi yður“, sagði röddin, „og þess vegna fékk ég mig ekki til þess. En nú verð ég að slíta, og þér megið ekki hringja til mín aftur. Ég hélt fyrst að þér væruð veikur frændi minn, sem er á sjúkra- húsi“. „Langar yður ekki vitund til að vita eitthvað um mig?“ spurði Robert. „Ekki vitund“, sagði röddin. Og svo heyrði hann að símtólið var lagt á. Aftur var hann orðinn einn með lögbókum sínum, leður- klædda armstólnum og les- lampanum, en samt var hann ekki eins einmana og áður. Hjarta hans sló örara en fyrr. Hann skrifaði símanúmer hennar, þetta dularfulla númer, í vasabók sína. Andartaki síðar datt honum í hug að fletta upp í símaskránni, til þess að reyna að komast eftir því, hver hún var. En einhverskonar nær- gætni hélt aftur af honum og auk þess fannst honum, að ef hann kæmist að nafni hennar og vissi deili á henni, myndi dular- blærinn hverfa af viðkynningu þeirra. Hann naut þessa atviks, og hann taldi sér trú um, að þegar hún sleit sambandið, hefði verið sá hljómur í rödd hennar, sem vogaður maður gat vogað að' túlka sér í vil. Hann grúfði sig aftur yfir bókina og fór að lesa. KVÖLDIÐ eftir um sama 36 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.