Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 55
Framlialdssaga, sem byrjaði í júlí- heftínu, eftir JOHN DICKSON CARR Þar til DAUDINN aðskilur okkur persó'nur sem hingað til haja hpmið við söga. Richard Markham (Dick), ungur rit- höfundur. Lesley Crant, unnusta hans. Cynthia Drew, vinstúlka Markhams, sem er ástfangin af honum. Sir Harvey Gilman, rannsóknarlög- reglumaður, sem annað hvort hefur verið myrtur eða hann framið sjálfsmorð. MiddlesWorth, læknir í Six Ashes. Price, vinur Dicks, sem hefur skot- æfingatjald. Gideon Fell, frægur lögreglulæknir. Lord Ashe, aldraður aðalsmaður, sem býr í ætarhöll sinni. Bill Earnshaw, bankamaður. Bak við myndina sást fram- hlið lítils peningaskáps úr stáli og með traustri stafalæsingu. Andardráttur hennar varð stuttur og hægur; brjóst henn- ar bifaðist sama og ekkert. Hún ætlaði að fara að snerta lás- inn, þegar hún heyrði hurða- skell úr eldhúsinu og glamur i bollum á bakka. Hún vissi að frú Rackley, ráðskonan hennar, myndi vera á leiðinni með morg- unkaffið. Hún lagfærði myndina og þaut upp í rúmið. Hún sat uppi í rúminu, þegar frú Rak- ley kom inn í svefnherbergið. „Þér eruð vaknaðar, fröken?“~ sagði frú Rackley, eins og alltaf á hverjum morgni. „Dásamlegt veður úti! Hér er svoMtill kaffi- sopi“. Hún horfði í kringum sig og lét bakkann svo hjá rúmi Les- leys. Á meðan Lesley neytti þess, sem henni hafði verið fært í rúmið, horfði ráðskonan rannsóknaraugum um herbergið og varð einkum litið á vegg- myndina. „Voruð þér úti í nótt, fröken?“ „Úti?“ endurtók Lesley. „Fóruð þér út?“ sagði ráðs- konan, „eftir að lávarðurinn fylgdi yður heim frá Mark- ham í gærkveldi?“ „Nei, hvernig detur yður það í hug?“ „Þegar þér komuð frá Mark- ham“, sagði ráðskonan, „voruð þér 1 dökkgræna kjólnum. Ég HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.