Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 8

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 8
að hann ætti í raun og veru nohk- uð í honum. Það var um tíma, að Jens opn- aði hjarta sitt fyrir börnunum í garðinum og gerði þau hluttak- endur í helgidómi sínum. Hann trúði þeim fyrir því, að hann væri alls ekki neitt afhra'k, sem varla væri þolað í þvottahúsi frú Mahlers, — nei — nei, hann var öfundsverður drengur, eftirlæti gæfunnar. Hann ætti pabba og mömmu, hús með alls konar hlut- um, tindátum og tréhesti, og í hesthúsinu væru lifandi hestar, reglulegir hestar, og lokaður vagn með glerrúðum. Hann væri eftir- lætis'barn og gæti fengið allt, sem hann benti á. Það var aftur einkennandi fyr- ir börnin í garðinum, að þau laun- uðu honum ekki ti-únaðartraust hans mhð því að hlæja að honum eða elta hann á eftir með háð- glósum, það leit helzt út fyrir, að þau tryðu því, sem hann sagði þeim. En þau gátu ekki almenni- lega skilið hugmyndaflug hans eða fylgzt með því, og þeim kom það ekki við; þau hlustuðu á það með lítilli athygli og gleymdu því fljótt aftur. Eftir nokkurn tíma hætti Jens svo að gera nokkurn annan en jómfrú Onnu hluttakanda í leyndarmálinu um gæfu sína. En nokkrar spurningar, sem börnin spurðu hann þegar hann var að reyna að lýsa fyrir þeim sínum glæsilegu örlögum, vöktu drenginn til umhugsunar. Þess- vegna spurði hann jómfrú Önnu, einu sinni, þegar þau ræddust vi5 í fuilri einlægni, hvernig það hefðí orðið, að hann fór burtu frá sínu eigin heimili og til frú Mahler- Jómfrú Anna átti erfitt með að gefa honum skýringu á þessu, og hún gat ekki skýrt það fyrir sjálfri sér. Það gat vel verið, hugs- aði hún með djúpum sársauka, að sú afleiðing af því brjálaða og 'spillta ástandi, sem var yfirleitt í heiminum, og fullkomin sönnun: þess, að heimurinn var vondur. Þegar hún hafði hugsað málið dálítið, gaf hún honum þó nokk- urskonar svar, hátíðlega eins og spákona. Hún sagði, að það værf ekki sjaldgæft, hvorki í Hfinu sjálfu né í sögunum, að börn hyrfu á dularfulian hátt frá heimilium sínum og það þá einkum börn, sem nytu mikils ástríkis og væru af ríku og góðu fólki komin. En hér hætti hún snögglega við skýr- linguna, því jafnvel hið hugaða og revnda hjarta hennar hryllti við þessu umtalsefni, sem var allt- of raunalegt til að sökkva sér nið- ur í það. Jens tók skýringuna eins og hún var gefin og leit upp frá þessu hógværum og rólegum augum á sjálfan sig, eins og fyrirbæri af þessu tagi, sem alls ekki var svo sjaldgæft: horfið barn. 6 HEIMILISRITIÐ >
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.