Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 13

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 13
Hvað Jakob snerti var hann ‘ástfanginn af konu sinni og mat hana öllu öðru meira. Fyrstu kynni hans af á'stum höfðu verið ruddaleg og vægðarlaus eins og kynni annarra ungra manna úr hinni siðavöndu borgamstétt Kaupmannahafnar af þessum mál- um. Hvað sem fyrir hann hafði komið, varðveitti hann bernsku hjarta síns og kröfu sína um reglu í tilverunni með því að halda fast við drauminn um fullkominn kvenlegan hreinleika, en í huga hans var draumurinn fyrst og fremst holdi og blóði klæddur, þar sem var hin unga frænka hans, er hann átti einhverntíma að ganga að eiga — þessi saklausa, bjar.ta, unga stúlka, sem var sama blóðs og móðir hans og uppalin eins og hún háfði verið alin upp á sín- um tíma. Hann tók mynd Emilíu með sér til Hamborgar og Amster- dam, og hinn sérstaki þáttur í skapgerð hans, sem Emilía kallaði barnaskap, olli því, að hann var sífellt að hlúa að myndinni og skreyta hana. I Kína varð mynd- in sérstaklega indæl. Þar var hann vanur að endurtaka með sjálfum sér smásetningar og sérstök orða- tiltæki, sem Emiiía notaði, til að kalla fram í huga sér hina heitu rödd hennar. Nú var hann harðánægður yfir að vera kominn aftur til Dan- merkur, giftur og seztur að á eigr in heimili, og yfir því að finna, að konan hans var alveg eins óvið- jafnanleg og hann hafði hugsað sér hana, þegar hann var erlendis. Æskufjör hennar og skap hafði látið lítið eitt á sjá, meðan hann var erlendis, en hann þorði ekki að vona, að þrá hennar eftir hon- um ætti sök á því. Komið gat fyrir, að hann fyndi til óljósrar löngunar eftir ein- hverjiu veikleikamerki hjá henni, svo að hún þyrfti verndar hans og styrks, því, eins og sambandi þeirra var nú háttað, virtist allt miða að því að sýna hann eins og stóra og grallaralusan risa við hlið hennar fögru myndar. Hann gáf henni allt, sem hún óskaði sér, og vegna þess, hve hreykinn hann var af hinum ágæta smekk hennar og dómgreind, lét hann hana ráða öllu innanhúss og þátt- töku þeirra í samkvæmislífinu. Það var aðeins við hina miklu sameiginlegu góðgerðarstarfsemi þeirra, að maður og kona gátu orðið ósammála, og Emilía gaf manni sínum. hæðnislegar eigin- konuáminningar vegna þess, hve auðtrúa hann var. „Þú ert skrítinn náungi, Jakob“, sagði hún, „þú trúir öllu, sem fólk segir þér, ekki vegna þess að þú getir ekki annað, heldur einungis vegna þess að þú endilega vilt trúa því“. HEIMILISRITIÐ 11
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.