Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 19

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 19
„Þetta barn er eins einmana í líf- inu og ég“. Blíð og alvarleg gekk hún eitt skref í áttina til hans og sagði nokkur vingjarnleg orð við hann með mjúku röddinni sinni. Litli drengurinn rétti út hönd- ina og snart lauslega langa lokka, sem hengu fram yfir herðar henni. „Ég þekkti þig undir eins aft- ur“, sagði hann hreykinn, „þú ert mamma mín, sem dekrar við mig. Ég hefði þekkt þig innan um allar konur á langa bjarta hárinu þínu“. Hann lét fingurna renna niður axlir hennar og arma og fálmaði eftir anzkaklæddri hönd hennar. „Þú hefur þrjá hiúnga í dag“, sagði hann. ,..Já“, sagði Emilía lágt. Titrandi, óstjórnlegt sigurbros kom á þessu augnabliki fram á andlit drengsins. „Og nú, — nú kyssir þú mig, mamma“, sagði hann. Emilía skildi það ekki, að þessi mikla geðshræring hans og eftir- vænting stafaði af því, að hann hafði aldrei verið kysstur. Hlýðin og hissa á sjálfri sér beygði hún sig niður og kyssti hann. Kveðjur þeirra Jens og frú Mahler, sem höfðu þekkzt svona lengi, virtust Emilíu nokkuð há- tíðlegar, því hún leit nú^þegar á hann eins og ókunnugan ríkis- mannsson og rétti honum höndina, hátíðleg á svip. En Emilía sagði Jens, að hann ætti að þakka henni fyrir, að hun hefði annazt hann, og það erfiði, sem hún hefði haft af honum, og það gerði hann strax frjál'smannlega og virðulega. Þá roðnaði frú Mahler aftur eins og ung stúlka, á sama hátt og hún hafði gert fyrir sex árum, þegar hún sá fimmtíu ríkisdalina barns- ins — henni hafði svo sjaldan ver- ið þabkað í lífinu. Á götunni fyrir utan húsið stað- næmdist drengurinn: „Sjáið þið nú stóru, feitu hestana mma , hrópaði hann. Emilía sat í vagninum undar- lega döpur og hrærð. Hvað flutti hún heim með sér úr húsi frú Mahlers? (Niðurlag í nœsta hefti). hjónavígsla Sama hvort eg vil — viljið þér?! HEIMILISRITIÐ 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.