Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 20

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 20
Gólfstraumurinn Þessi stutta grein er ekki ætluð náttúru- fræðingum, heldur þeim, sem vilja fræðast nánar um hinn hlýja hafsstraum, sem leikur um landið okkar og þjóðin á beint eða óbeint líf sitt að launa. í öllum hinum miklu úthöfum jarðar vorrar eru straumakerfi. í norðanverðu Kyrrahafi er t. d hinn japanski straumur, sem mildar mjög veðráttu á Alaska- skaga. En sá straumur, sem við Norður-Evrópubúar látumokkur mestu varða, er Golfstraumur- inn. Við skiljum hve afar mikla og góða þýðingu Golfstraumur- inn hefur fyrir Grænland, Fær- eyjar, ísland og skandinavisku löndin, þegar við berum saman veðurfar á þeim og öðrum lönd- um sem hafa sömu breiddarstig, t. d. Norður-Ameríku. Þó að Golfstraumurinn hafi verið rannsakaður allmikið, er þeim rannsóknum ekki lokið. Það eru liðin 432 ár frá því straumur þessi varð lýðuin ljós. Það var árið 1513 að Ponce de Leon var á sigliijgu til Flor- ida. Þrátt fyrir hagstætt leiði, varð Leon þess var, sér til mik- illar skapraunar, að skipið rak aftur á bak. Straumur sá, er skipið hafði á móti, var sterk- ari en vindurinn sem þandi út segl þess. Ponce de Leon hafði komist í Golfstrauminn. Farþegaskipin ensku, er sigldu á milli nýlendnanna í Norður-Ameríku og Englands, töfðust oft svo lengi í vestur- förum, að nefnd var skipuð til að finna orsakir þess ef mögu- legt væri. Formaður nefndar þessarar var Benjamín Frank- lín. Franklín settist ekki við skrifborð sitt og fór að athuga gamla landfræðilega upp- drætti. Hann lét í haf og ákvað að gera sjálfstæðar athuganir þessu a^útandi. Hann talaði við hvalveiðamenn, gerði rannsókn- ir og teiknaði fyrsta kortið í Golfstmumnum. Benjamín Franklín sá með 18 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.