Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 25

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 25
bursta, það er dálítið ryk á bakinu“. Ananiassen staulaðist í hægðum sínum inn í bakher- bergi. Iiann var ekki fyrr borfinn en maðurinn flýtti sér að þreifa ofan í brjóstvasann og fann þar fyrir úttroðið peningaveski. Já, reyndar! — í sama bili kom Ananiassen aftur, og maðurinn lét eins og ekkert væri um að vera. Það var vissast að vera ekki of ákaf- ur — ef til vill kæmi hann þá upp um sig og missti af þess- um mikla feng. Ananiassen burstaði nokkur ósýnileg rykkorn af jakkanum og skoðaði hann svo í krók og kring. „Já, hann fer yður alveg meistaralega. Ef yður lízt vel á fötin get ég sent þau í hreins- un fyrir yður og þá getið þér athugað þau betur á morgun“. Það mátti lesa söluáhuga hans úr litlu augunum sem glóðu á- köf bak við gleraugun. „Hm, já“, svaraði maðurinn. „Ég held nú samt, að ég taki þau núna. Ég get sjálfur séð um hreinsun þeirra“. Hann rétti Ananiassen fötin, og hann bjó vandlega um þau, á meðan maðurinn var á nálum um að klæðskerinn myndi veita vesk- inu athygli. Svo lagði bann 150 krónur á borðið, greip fatabögg- ulinn og gekk hægt út úr búð- inni, án þess að virðast taka eftir hinum djúpu hneigingum Ananiassens. Þegar bann var kominn í hvarf frá búðinni varð Ananias- sen allur að einu gleiðu brosi, og harrn fór að tala við sjálfan sig, glaður eins og barn, á með- an hann lagði peningana í skúffuma. „Haha, að fólk skuli geta verið svona auðtrúa og heimskt! Haha! Haha! Það væri gaman að sjá fésið á honum, þegar hann fer að rannsaka fötin! — Ha'ha! Haha!“ En svo varð Ananiassen al- varlegur aftur. Hann varð á svip, eins og hann væri að framkværma helgiathöfn og valdi veski úr hinu mikla safni, sem hann átti af gömlum pen- ingaveskjum, braut síðan sam- an nokkrar dagblaðaarkir og tróð þeim í veskið. Svo stakk hann veskinu ofan í innri brjós- vasann á fötum nokkrum, strauk sér um hökuna ánægð- ur á svip og tautaði með sjálf- um sér: „Þá er það í lagi, nú er allt tilbúið fyrir þann næsta!“ ENDIR NÚTÍMA MÓÐIR Nútíma móðir má sú kallast, sem hefur samtímis uppi í sér títu- prjóna og sígarettu. HEIMIHSRITIÐ 23
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.