Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 28
ihonum var andvana mannslík- ami. Þessa sögu hefur Willis ekki einungis sagt sjálfur, heldur hafa þrír af samverkamönnum hans, er unnu með honum þessi kvöld, einnig staðfest frásög- una. . . . F. J. Buytendijk, prófess- or í sálfræði yið háskólann í Groninger, hefur valið þessa sögu til þess að sýna fram á, að sum dýr geta haft svipaðar ályktunargáfur og maðurinn. Kanadiskur bóndi átti Ný- fundnalandshund, sem kallaður var Stekky, og hafði vanið hann á að sækja nýverpt egg út í hænsnahús og koma með þau inn í eldhús. Einu sinni fann hundurinn hálfa tylft eggja í einu hreiðri. Átti hann nú að fara með þau í sex ferðum? Stekky hikaði og hugleiddi mál- ið. Skyndilega kom hann auga á gamla körfu, sem skilin hafði verið eftir í hænsnabúinu. Hundurinn flutti hana þegar að hreiðrinu, lagði eggin ofan í hana og bar þau þannig heim í bæ. . . .Maður nokkur í Illionis, H. W. Schmidtke að nafni, hafði þann sið að kasta brauð- molum út handa spörfuglun- um. Hann veitti því athygli, að á meðal þeirra spörfugla-, er daglega komu að vitja matar síns hjá honum, var einn sem gat bersýnilega ekki beygt hálsinn og þyí ófær um að tína upp í sig. Schmidtke varð ekki lítið undrandi, þegar hann sá að hin- ir fugl'arnir hjálpuðu þessum ósjálfbjarga vesaling. Þeir tíndu upp mola og lögðu þá í opið nef bæklaða fuglsins. Það var ekki alltaf sami fugl- inn sem rnataði þennan bág- stadda meðbróður sinn, heldur virtist svo sem fuglamir í hópn- um skiptust á um að hjálpa honum. . . . John Rogers nokkur í Cleveland andaðist fyrir nokkr- um árum og lét meðal annars eftir sig hund, sem gekk undir nafninu Skotti. Nágrannafjöl- skylda hans tók hundinn að sér, og þótt Skotti tæki sér andlát húsbónda síns allnærri fyrst í stað, tók hann brátt upp sína fyrri gleði o'g lifði góðu lífi hjá nýju húsbænd- unum. - 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.