Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 28
ihonum var andvana mannslík-
ami.
Þessa sögu hefur Willis ekki
einungis sagt sjálfur, heldur
hafa þrír af samverkamönnum
hans, er unnu með honum þessi
kvöld, einnig staðfest frásög-
una.
. . . F. J. Buytendijk, prófess-
or í sálfræði yið háskólann í
Groninger, hefur valið þessa
sögu til þess að sýna fram á,
að sum dýr geta haft svipaðar
ályktunargáfur og maðurinn.
Kanadiskur bóndi átti Ný-
fundnalandshund, sem kallaður
var Stekky, og hafði vanið hann
á að sækja nýverpt egg út í
hænsnahús og koma með þau
inn í eldhús. Einu sinni fann
hundurinn hálfa tylft eggja í
einu hreiðri. Átti hann nú að
fara með þau í sex ferðum?
Stekky hikaði og hugleiddi mál-
ið. Skyndilega kom hann auga
á gamla körfu, sem skilin hafði
verið eftir í hænsnabúinu.
Hundurinn flutti hana þegar að
hreiðrinu, lagði eggin ofan í
hana og bar þau þannig heim
í bæ.
. . .Maður nokkur í Illionis,
H. W. Schmidtke að nafni,
hafði þann sið að kasta brauð-
molum út handa spörfuglun-
um. Hann veitti því athygli,
að á meðal þeirra spörfugla-,
er daglega komu að vitja matar
síns hjá honum, var einn sem
gat bersýnilega ekki beygt
hálsinn og þyí ófær um að
tína upp í sig.
Schmidtke varð ekki lítið
undrandi, þegar hann sá að hin-
ir fugl'arnir hjálpuðu þessum
ósjálfbjarga vesaling. Þeir
tíndu upp mola og lögðu þá í
opið nef bæklaða fuglsins.
Það var ekki alltaf sami fugl-
inn sem rnataði þennan bág-
stadda meðbróður sinn, heldur
virtist svo sem fuglamir í hópn-
um skiptust á um að hjálpa
honum.
. . . John Rogers nokkur í
Cleveland andaðist fyrir nokkr-
um árum og lét meðal annars
eftir sig hund, sem gekk undir
nafninu Skotti. Nágrannafjöl-
skylda hans tók hundinn að
sér, og þótt Skotti tæki sér
andlát húsbónda síns allnærri
fyrst í stað, tók hann brátt
upp sína fyrri gleði o'g lifði
góðu lífi hjá nýju húsbænd-
unum. -
26
HEIMILISRITIÐ