Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 34

Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 34
F ÚT í D OG D ÞÝÐ KVEN- RÖDD SVARAi Smásaga eftir La HANN LEIT upp frá bókinni og varð starsýnt á símann. Hann ihugsaði með sér, að með aðstoð þessa tækis gæti hann náð tali af 'hverjum sem .var, af þeim himdruðum þúsunda, sem voru símanotendur í Lon- don. Hann þekkti ekki einn einasta þeirra — yfirleitt ekki einn af þeim átta milljónum, sem heima áttu í Lonon. En aðeins með því að nota símann, velja númer, þá .... Það var þögult og rólegt hér. Lögfræðingur nokkur, sem var á ferðalagi, hafði leigt honum þetta herbergi ódýrt. Stórir bókaskápar, fullir af lögfræði- legum bókum, stóðu við vegg- HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.