Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 35

Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 35
HANN VALDI SÍMANÚMER urence Clarh ina. Það var skylda hans að sökkva sér niður í lestur þeirra, en í kvöld gat 'hann ekki haft hugann við það. Honum virtist hann aldrei hafa fundið eins sárt til einmanaleikans og nú. Hann hafði ekki talað við nokk- urn mann í meira en sólarhring. Allt í einu kastaði hann bókinni frá sér og stökk upp af stóln- um. Honum hafði skyndilega dottið dálitið í hug, sem hann ákvað að framkvæma strax, þótt heimskulegt væri. Hann greip símtólið og bað um númer, fyrsta númerið sem honum kom í hug. Hann hafði ekki grun um, hvers vegna hann valdi þetta númer fremur HEIMILISRITIÐ 33

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.