Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 36

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 36
en eitthvað annað. Það var eins og einhver rödd hið innra með honum, hvíslaði því að honum. Þó gerði hann sér vel ljóst, að þetta var ekki í samræmi við það markmið, sem hann hafði sett sér: að fara að öllu með gætni og stefna eingöngu að því að verða góður lögfræðingur. En hann réði ekki við þessa hugsun. Nú hafði hann valið númerið af handahófi, og hann varð að komast að raun um af- leiðingarnar. „HALLÓ?“ var sagt þýðlegri, spyrjandi röddu. „Er það —“ Hann nefndi númerið, sem hann hafði beðið um, númerið, sem hann hafði valið upp á von og óvon. „Já“, var svarað. „Hvemig gengur í kvöld?“ Þessi hversdagslega spurning, sem átti svo vel við þetta tæki- færi, gerði Hobert Galt dál'ítið hvumsa. Hann var ekki við því búinn. En hann svaraði í sama hressilega tónblæ og spyrjand- inn. „Eg verð að segja, að ég er ekki sérlega hrifinn af sunnu- dögunum í London“. „Af hverju lestu ekki? Þú • mátt það kanski ekki?“ sagði röddin. „Það getur enginn meinað mér það“, svaraði Robert, „en ég er þreyttur á lestrinum“. Hann sneri til höfðinu, án þess að taka heymartólið frá eyr- anu. Hann sá mynd sína í litl- um veggspegli og brosti til hennar glettnislega. Svo heyrði hann röddina í símanum segja: „Hvað sagði læknirinn við þig í dag, Felix?“" Robert hugsaði sig um litla stund. „Ertu þarna, Felix?“ „Það er ekki Felix“, sagði hann loks. „Er það ekki Felix?“ „Nei, afsakið. —“ „Hver eruð þér þá?“ Hann heyrði hjartslátt sinn.. „Þér megið ekki hringja aL Þó að ég segði yður nafn mitt, hefði það litla þýðingu. Þér þekkið mig ekki“. Það varð andartaksþögn, og hann beið milli vonar og ótta eftir því, að símanum yrði skellt á. En svo heyrðist kvenmanns- röddin aftur í símanum. „Við hvern tala ég, með leyfl að spyrja?“ Honum létti við það, að hinn veiki þráður, sem tengdi hann við eina mannveru af öllum milljónum Londonar, hafði enn ekki verið slitinn. „Hefur það nokkuð að segja, hver ég er?“ spurði hann svo. „Ja“, sagði röddin‘“ „það er 34 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.