Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 39
leyti, þegar hann hafði dregið fyrir gluggann og -hveikt á lampanum, hringdi hann aftur. Hún anzaði næstum þegar í stað. Það var eins og hún hefði búizt við því, að hann myndi hringja á þessari mínútu. Nú virtist hún vera í öðru skapi en daginn áður. Hún ásakaði hann sama og ekkert fyrir að hringja aftur. Nú var hún ein- læg, ekki launhæðin og útúr- snúin eins og áður. Rödd henn- ar var mild og lág og hreimur- inn var heillandi. Robert hugs- aði með sér, að hann hefði aldrei á ævinni heyrt jafnfal- lega rödd. „Segið þér mér eitthvað um sjálfan yður“, sagði hún. v Hann hugsaði sig um. Taugar hans voru þreyttar og hann þarfnaðist útilofts. Hann vann mikið og hvorki sá né talaði við nokkurn mann. Svo virtist sem hún hefði áhuga á honum, for- vitni hennar var ekki uppgerð, og smátt og smátt fræddi hann hana — fyrst þetta kvöld, svo kvöldið eftir og svo kvöld eftir kvöld í stuttum símtölum — um ævi sína, nám sitt og starf og hugsjónir sínar. „Ég vona, að ég komist ein- hvem tíma á þing“, sagði hann henni í trúnaði, „en ég er nú orðinn þrjátíu ára“. Hún virtist verða undrandi. Hún sagðist í hæsta lagi hafæ haldið hann tuttugu og tveggja eða þriggja. „Af hverju?“ spurði hann hissa. „Þér eruð svo — svo opin- skár“, sagði hún. „Ég hringi til yðar á morgun á sama tíma“, sagði hann, þegar þau slitu talinu. Eftir fjögur eða fimm samtöl' hafði hann sagt henni alla ævi- sögu sína. Hún var við á hverj- um degi, þegar hann hringdi til hennar, en hún var ekki alltaf í sama skapi. Stundum fékk hann þá ó- þægilegu tilfinningu, að ef til vill væri hún að gera gys að honum. Hún var einhvemveg- inn svo hyggin og ömgg. Hún trúði staðfastlega á allt hið fagra og góða í lífinu, svo að hann var sannfærður um, að henni fyndist hann vera napúr og beiskur um of. „Ég vil gjarnan gera eitthvað til þess að stytta einverustund- ir yðar. En ég vil ekki hitta yð- ur persónulega. Ég er hrædd um að það yrði til þess að eyði- leggja þetta allt. Þér ættuð ekki að sitja svona sífellt yfir bókunum. Þér verðið að fara oftar út að ganga“, sagði hún eitt kvöldið. Hann svaraði því til, að sér fyndist lítið varið í að ganga HEIMELISRITIÐ 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.