Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 41

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 41
hann skyldi hafa valið einmitt hennar númer, svona af hend- ingu. Osköp var hann krakka- legur — ekki annað en stór drengur — og þó var hann þrítugur maður. Henni datt ald- ur sinn í hug og lokaði augun- um, eins og kaldur gustur hefði leikið um hana. BÍLLINN staðnæmdist fyrir framan málverkahöllina, og bíl- stjórinn opnaði bílhurðina fyr- ir hana. Hún leit í flýti til beggja hliða, þegar hún kom inn í þögult anddyrið. Það var •enginn maður sjáanlegur. Svo gekk hún inn. Ef hann væri inni í safnhöllinni, myndi hún sjá hann, ef til vill eftir andartak. Hann myndi senni- lega standa fyrir framan mál- verkin, sem hún hafði hrósað í hans eyru. Skyndilega fékk hún hjart- slátt. Hún hafði ekki í- myndað sér að í salnum væri svona fátt manna. í forsalnum var aðeins safnvörðurinn. Ég þori ekki að fara upp, hugsaði hún með sér. Ég þori ekki. Það var alger þögn þarna inni, en allt í einu heyrðist óglöggt fótatak í sölunum uppi á lofti. Jú — hann gat ekki þekkt hana, þó að hann sæi hana? En auðvitað var hann þar alls ekki. Hann hefði varla HEIMILISRITIÐ farið út í þessa rigningu. Hún starði á málverkin, án þess að sjá þau. Hún beit saman'vörun- um og gekk upp tröppumar að salnum, sem málverk Tiss- ots hengu. Hún hafði sagt hon- um að hann yrði áreiðan- lega hrifin af þeim. NÚ HEYRÐI hún aftur fóta- tak og greinilegra en fyrr. Hún gekk inn í Tissots-salinn og kom þegar auga á eina mann- inn, sem þar var inni. Það var maður kominn á eldri ár. Hann stóð með hattinn í hend- inni. Hvítur 'hýungur um- kringdi gljáandi, hárlausan skallann. Hann var með gler- augu, leit við, þegar hún kom inn og horfði forvitnislega á hana. Elizabeth fékk svo-ákaf- an hjartslátt, að henni fannst hjartað berjast um alveg uppi í hálsi. Karlinn leit undan og virti málverkið vandlega fyrir sér með hendumar fyrir aftan bak. Hún gekk í gegnum salinn og inn í þann næsta. Og þar sá hún hann. Hann stóð grafkyrr fyrir framan mál- verk og var sýnilega mjög hrifin af því. Hann heyrði þeg- ar hún kom inn og leit til henn- ar. Hún einbeitti allri orku, til þess að láta enga svipbreyt- ingu á sér sjá, leit af honum og gekk áfram, án þess að láta • 39
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.