Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 43

Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 43
Kjarnorkusprengjan Ein kjarnorkusprengja tortímdi þremur fimmtu hlutum japönsku borgarinnar Hirosliima. 100.000 af 344.000 íbúum borgarinnar fórust. Reyk- inn lagði 40.000 fet, eða yfir 12 km. í loft upp. Aðeins fá mannvirki stóðu uppi, þegar rústimar vom rannsakaðar fáeinum dögnm síðar. Annarri kjarnorkusprengju var varpað yfir Nagasaki, þrem dögum á eftir sprengingu Hiroshimaborgar. Þessi siðari sprengja olli lilutfallslega minna tjóni, en þó mun um einn þriðji hluti borgarinnar hafa gjöreyði- lagst. Báðar þessar borgir voru miklar iðnaðar- og hemaðarmiðstöðvar. Þess má geta, að Japanar báðu um frið hinn 10. ágúst, tveimur dögum eftir að Bandaríkjamenn höfðu varpað síðari kjamorkusprengjunni yfir Japan. — Myndin hér að ofan er af því, þegar kjarnorkusprengjan sprakk í Hiroshima. .HEIMILISRITIÐ 41

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.