Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 46

Heimilisritið - 01.10.1945, Blaðsíða 46
lítið þorp. Fjögur eða fimm bændabýli við vegamót. Naut- gripir á beit í haganum. Svín 'hrínandi í húsagarðinum. Allar skepnumur kvaldar af þorsta. því að bæirnir voru mannlausir. Kýrnar ekki mjólkaðar í marga daga og júgrin stokkbólgin. Nú heyrum við skotþrumurn- .ar ekki allfjarri. Við ökum hratt áfmm rykugan veginn fram hjá óendanlegum vaignalestum Þjóð- verja, sem flytja hermenn, her- gögn og dýrmæta olíu, draga stórar og smáar fallbyssur. Brú hefur verið sprengd af læk eða .síki yið Leuze, en þýzkir verk- fræðingar hafa þegar lokið við bráðabirgðabrú, og við förum yfir hana. í Leuze er örtröð af ökutækj- um. Heilar húsaraðir hafa verið sprengdar í rústir. Eldur er enn í sumum. Við nemum staðar í hálftíma á snotru smátorgi, og umhverfis það stendur kirkja, skóli, ráðhús og einhverjar fleiri opinberar byggingar. Rauði krossinn hefur hjálpar- stöð í skólanum. Ég rölti þang- að. Sjúkravagnar standa þar í röð, sjö eða átta saman, og bíða eftir því að særðir menn séu teknir úr þeim. Hin véi- genga, ópersónulega skipulagn- ing tekur jafnvel til hinna særðu. Engin óró, engin æsing. jafnvel særðu mennirnir falla 44 inn í sín hlutverk í þessari stórfengilegu skipulagsvél. Þeir kveina ekki. Þeir andvarpa ekki eða mögla. Meðan við dokum þarna, fá- um við okkur matarbita, sneið af dökku brauði með einhvers konar fiskmeti ofan á. Síðan af stað til víglínunnar. Áður en við förum, varar yfirforinginn, sem stjórnar þarna, okkur við hættunni. Segir, að við verðum að hlýða fyrirmælum hans ná- kvæmlega. Skýrir, hvemig við verðum að læðast yfir akur- blett í grenndinni og fleygja o'kkur flötum ef ílugvélar Bandamanna gera árás eða Frakkar hefja skothríð. Hópur- inn er nú dálítið órór, þegar áfram er haldið. Við förum norður á bóginn. aftan víglínunnar og samhliða henni, fimm mílna veg tii Renaix, hröðum okkur í gegn- um borgina og síðan áfram norður með Scheldeánni, þar sem verið er að berjast. Við sjáum þama í fylrsta skipti fótgangandi flugvélaherfylki. Það dreifir sér eftir ýmsum götu- slóðum niður að ánni. Við sjá- um okkur til mikillar furðu litlar dráttarvélar á gúmmihjól- börðum draga sex þumlunga fallbyssur upp brattar brekkur með fjömtíu mílna hraða. — Er þetta eitt af hernaðarleyndar- HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.