Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 57

Heimilisritið - 01.10.1945, Qupperneq 57
þarna inni og hún sneri sér snögglega yið. Fyrir framan eldtrausta vegg- skápinn stóð Cynthia Drew og var að glíma við að opna stafa- lásinn. „Bg þarf að komast að hvað í þessum skáp er“, sagði Cynt- hia. „Og ég ætla mér að gera það áður en ég fer héðan, þó það kosti það, að ég þurfi að ganga að yður dauðri“. UM SVIPAÐ leyti þennan morgun — um klukkan níu — sat Dick Markham aleinn á útidyraþrepi húsins, sem Sir Harvey hafði andazt í. Bert Miller, lögregluþjónn, hafði far- ið eftir bíl og ætlaði að sækja Hadley, yfirfulltrúa í Scotland Yard, sem væntanlegur var með jámbrautarlestinni frá London. Dick átti að vera á verði yfir líkinu þar til Miller kæmi aftur, „Góðan dag!“ var kallað. Bill Earnshaw kom gangandi yfir mjúkan grassvörðinn í garðinum. Hann var velklædd- ur og snyrtilegur í útliti — næstum um of, grannholda í andliti og leit út fyrir að vera hátt á fertugs aldri. Hann hafði stífan flibba um hálsinn og á höfði bar hann nýlegan Ant- hony Eden hatt. Hár hans var svart og gljáandi og han var auðsjáanlega nýrakaður. „Mér var einmitt að detta í hug, Dick“, saigði hann. „Þetta með riffilinn —“ „Fjandinn hafi riffilinn!" Dick æpti þetta svo óþarflega hátt og byrstur, að Emshaw leit undrandi á hann. Þetta bar ekki vott um sterkar taugar. „Ég á við það“, sagði Dick afsakandi, „að karlinn var ekki skotinn. Hann —“ „Ég veit, ég veit. Ég hitti Bert Miller og hann sagði mér allt. En taktu nú eftir. Ég hef sérstaka ástæðu til að hugsa um riffilinn. Ef það er sá, sem allir halda, þá er það minn riff- ill. Þú manst að Price fekk leigða riffla víðsvegar að, þegar hann byrjaði með skotæfinga- tjaldið. Og —“ „Bíddu andartak“, sagði Dick dálítið önugur. „Ef þú ætlar að fara að spyrja mig um, hver það hafi verið, sem stal rifflinum í. gær, þá hef ég þegar sagt Lord HEIMILISRITIÐ 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.