Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 63

Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 63
V NÝ STJARNA Á myndinni hér til vinstri sjást Van Johnson, Ester Williams og Tommy Dorsey í kvikmyndinni „Thrill of Romance", sem nýbyrjað er að- sýna og þykir ágæt. Ester er fyrrverandi kappsundkona, en talið er, að með leik sínum í þessari kvik- mynd hafi hún sann- að, að hún sé ekki síðri kvikmyndaleik- kona en sunddrottn- ing. Hún og Van fara með aðalhlutverkin, en um hljómlistina; í kvikmyndinni sjá Tommy Dorsey, King Sisters og Lauritz Melchoir, allt nöfn sem mikið ber á í amerískum blöðum og tímaritum. Veronika Lake s. d. 1919, Lewis Stone 15. nóv. 1879, Burgess Mered- ith 16. nóv. 1908, Mischa Auer 17- nóv. 1905, Gene Tiemey 20. nóv. 1920 og Eleanor Powell 21. nóv. 1913- AFMÆLISDAGAR Vivien Leigh er fædd 5. nóv. 1914, Hedy Lamarr sama dag 1915 og Joel McCrea s. d. 1905. Francis Led- erer er fæddur 6. nóv. 1916, Kathar- ine Hepburn 9. nóv. 1909, Claude Reins 10. nóv. 1889, Roland Young 11. nóv. 1887, Jack Oakie 12. nóv. 1903, Dick Powell 14. nóv. 1904, BYRJUN SÖNGDÍSARINNAR Deanna Durbin var fyrst reynslu- filmuð hjá M-G-M, en vakti enga* verulega athygli. Forstjórarnir þar roðna af blygðun, þegar þeir minn- ast þess, að þeir létu hana bíða mánuðum saman eftir svari. Loks urðu ráðamenn hennar leiðir á bið- inni og fengu hana ráðna hjá Uni- versal. Hún hefur reynst heil gull- náma fyrir félagið. HEIMILISRITIÐ 61i

x

Heimilisritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.