Heimilisritið - 01.10.1945, Síða 65
KROSSGÁTA
Ráðningar á krossgátu þessari, ásamt
nafni og heimilisfangi sendanda, skulu
sendar afgreiðslu Heimilisritsins sem fjrst
í lokuðu umslagi, merktu: „Krossgáta".
Áður en næsta hefti fer í prentun verða
þau umslög opnuð, er borizt hafa, og
ráðningar teknar af handahófi til yfirlest-
LÁRÉTT:
1. Rausa — 5. Ó-
dauðleg — 10. Fyndni
— 11. Strik — 13
Reipin —- 15. Flutt
burt — 17. Forfaðir
— 18. Klausturbúi —
20. Stórveldi — 21.
Seigildi — 22. Fædd-
ur — 23. Afturhluti
— 24. Verur úr öðr-
um heimi — 27.
Straumkast — 28.
Kló — 30. Innyfli —
32. Stýristæki
Refsi — 34. Smábýli
—■ 36. Klaufdýrs —
37. Örvita — 40.
Minnast við — 42.
Þrír síðustu — 45.
Eldfæri — 47. Beiðni
— 48. Fomafn — 50.
Tímabil (þf.) — 51. Saurgi — 52.
Fylgdum eftir — 53. Einræn — 54.
Þrepinu — 57. Níddi — 60. Kross-
inn — 61. Gera ljóst — 62. Ilmur
— 63. Stjóma.
LÓÐRÉTT:
1. Fréttir — 2. Dund — 3. Kunna
við sig — 4. Steintegund — 6. Slæm-
an — 7. Fjör — 8. Gælunafn á
stúlku —- 9. Tréstofn — 10. Þakin
— 12. Tröll — 13. Ýldir — 14. Kjáni
urs. Sendandi þeirrar ráðningar, sem fyrst
er dregin og rétt reynist, fær Heimilisritið
heimsent ókeypis í næstu 12 mánuði.
Verðlaun, fyrir áðningu á síðustu
krossgátu, hlaut Sigrún Jónsdóttir,
Tjamargötu 10 C, Rvík.
— 15. Kvenmannsnafn — 16. Ber
— 19. Á í Noregi — 25. Stéttar —
26. Vagga — 28. Hjálpa — 29. Postuli
— 31. Þakhæð — 32. Fótabúnað —
35. Gerir á fæturna —36. Skrælingja
— 38. Maður í tafli — 39. Æðri veru
— 41. Hleypur — 42. Klaki — 43.
Kynstofn — 44. Iðin — 46. Þrábiðja
— 48. Fomafn (þf.) — 49. Vera ó-
vingjamlegur — 55. Handverk — 56.
Nart — 58. Vatnsgufa — 59. Goð.
KEIMILISRITIÐ
63